Hönnun: húsgögn og innréttingar - 01.09.1987, Page 71

Hönnun: húsgögn og innréttingar - 01.09.1987, Page 71
m* Fyrir rúmu ári síðan hóf Rafmagn h.f. á Vesturgötunni innflutning frá einum virtasta lampaframleiðanda Ítalíu; MARTINI og sýndu íslendingar þeim strax mikinn áhuga. Sfðastliðið vor kom frá þeim ný lína: HATON, eftir ítalska hönnuðinn Erio Bosi og eru allir lamparnir sérlega stílhreinir og fágaðir. Lamparnir eru allir gerðir fyrir halogenperur og er um að ræða vegglampa, loftlampa og standlampa. Hér til hliðar má sjá lampa eftir Erio Bosi. Pú færð nýja Beocom símann í Söludeildinni í Kirkjustræti og póst- og símstöðvum um land allt. PÓSTUR OG SÍMI SÖLUDEILD REYKJAVlK, SllVII 26000 OG PÓST- OG SlMSTÖÐVAR UM LAND ALLT tm Falleg tiönnnn o| ótal iniioiili'i ívrir aðeÍM kr. 7.946,- Beocom síminn er hannaður af hinu heims- þekkta fyrirtæki Bang og Olufsen og uppfyllir því ströngustu kröfur um útlit og gæði. Beocom er léttur og meðfærilegur, hefur 11 númera minni, átta mismunandi hringingar; háar, lágar, hraðar og hægar. Hann hefur einnig sjálfvirkt endurval, hentuga minnisplötu, skrá yfir númer í minni og fjölda annarra góðra kosta. Beocom er sími sem nútíma- kann vel að meta; hönnunin [er glæsileg, möguleikarnir ótalmargir og lísvo kostar hann aðeins kr. 7.946.-

x

Hönnun: húsgögn og innréttingar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hönnun: húsgögn og innréttingar
https://timarit.is/publication/1814

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.