Hönnun: húsgögn og innréttingar - 01.09.1987, Síða 82

Hönnun: húsgögn og innréttingar - 01.09.1987, Síða 82
SÓFASETT, fjöldi tegunda. LEÐURLUX Athyglisverð nýjung Leðurlux er tiltölulega nýtt efni sem mjög hefur rutt sér til rTÍms á allra síðustu árum. Leðurlux kemur í stað hins hefðbundna húsgagnaleðurs sem aðallega er unnið úr nautgripahúðum, sem eru tiltölulega dýrar, sem áklæði, ef um vandaða vöru er að ræða. öm áratuga skeið hafa verið á markaðnum óteljandi tegundir af „leðurlíki" sem koma hafa átt í stað náttúru- legs leðurs. Þessi efni hafa haft ýmsa ókosti, sem staðið hafa í vegi fyrir notkun þeirra til húsgagnaklæðninga. Eftir að Leðurlux kom fram hefur orðið gjörbreyting á þessu sviði, því þetta franska efni virðist sameina flesta kosti náttúrulegs leðurs og hefur hlotið fádæma vinsældir þar sem það hefur verið notað. Það er mjúkt og nota- legt viðkomu, það andar (er ekki loftþétt) svo sá sem situr á því svitnar ekki. Mjög auðvelt er að na burtu blettun- um og þarf yfirleitt ekki að nota annað en volgt vatn og klút, sé um að ræða fitu eða þvflíkt, má nota milda sápu. Allt Leðurlux er í sama gæðaflokki og auðveldar það allt húsgagnaval. Leður er aftur á móti flokkað í um 10-20 gæðaflokka. Ætla má að leðurlux-klætt sófasett sé um helmingi ódýrara en sófasett klætt miðlungs gæða leðri. Hóflegt verð á húsgögnum auðveldar mjög að fólk geti breytt oftar útliti íbúða sinna. VIÐ ERUM EINU FREMLEIÐENDUR LEÐURLUXHÚSGAGNA Á ÍSLANDI Húsgagnabólstrun TM Rauðagerði 25 Verslun TM-húsgagna Síðumúla 30
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Hönnun: húsgögn og innréttingar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hönnun: húsgögn og innréttingar
https://timarit.is/publication/1814

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.