Sjómannadagsblaðið

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Sjómannadagsblaðið - 2023, Qupperneq 1

Sjómannadagsblaðið - 2023, Qupperneq 1
Sjómannadagurinn 2023 86ára SJÓMANNADAGS BLAÐIÐ S J ó m a n n a d a g u r i n n 4 . J ú n í 2 0 2 3 8 6 . á r g a n g u r Kafaði, sprengdi og tóK þátt í þorsKastríðunum Hefur siglt um öll Heimsins Höf n Meðal annars hefur Hálfdan Henrysson verið sjómaður, kafari og sprengjusérfræðingur Landhelgisgæslunnar. Hann tók þátt í þorskastríðunum og var formaður Sjómannadagsráðs. > 36 n Markús Alexandersson sigldi um heim allan á sjötta og sjöunda áratugnum, fyrst á norskum tönkurum og fraktskipum. Hann heldur réttindum sínum við og er tilbúinn í túr þótt orðinn sé 88 ára. > 20 Hámeri stendur steiKtum túnfisKi á sporði miKil og góð sjósKip sem enst Hafa vel n Á árum áður þótti hámeri hálfgerður ódráttur og var lítið veidd hér. Hún var þó vinsæl annars staðar og ofveidd og og er því vernduð nú. Veitingamenn sitja um fiska sem slæðast með öðrum afla. > 26 n Samningar um smíði svonefndra Japanstogara fyrir rúmum 50 árum eru ein þriggja umfangsmikilla skuttogaravæðinga íslenskra sjávarútvegsfyrirtækja. Þetta var í fyrsta og eina sinn sem Japanir hafa smíðað skip fyrir Evrópumarkað. > 10

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.