Árbók íþróttamanna - 01.12.1946, Side 35

Árbók íþróttamanna - 01.12.1946, Side 35
Frjálsíþróttamótin úti á landi 1945 Það er ánægjulegt, að geta hér endurtekið flest af því, sem sagt var um tjalsíþróttamótin í Reykjavík 1945. Úti á landi hefur þátttaka og árangur f t ]a sum íþróttum farið mjög batnandi síðustu árin, enda þótt aðstaða til PPni sé víðast hvar ekki sem bezt. ffér fer á eftir stutt skýrsla um flest- ke Sll m°t, sem haldin voru úti á landi sumarið 1945. Eru þau um 40 talsins l'^r ^ héraðsmót. Sennilega hafa verið haldin fleiri mót, en ekki ' ur tekizt að hafa upp á þeim, þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir í þá átt. íþróttamót ó Akureyri Iþróttalífið á Akureyri var óvenjumikið sumarið 1945. Frjálsar íþróttir k 1 11 htið verið stundaðar undanfarin ár, en nú voru þær iðkaðar af Ppi. - Yfirleitt virðist vera vaxandi íþróttaáhugi á Akureyri og má m. a. ka það íþróttahúsinu nýja, sem tekið var í notkun veturinn 1944—45. . Pfottabandalag Akureyrar skipulagði alla íþróttastarfsemi út á við, öll >nót og ferðalög íþróttaflokka þaðan. HVÍTASUNNUHLAUPIÐ fór fram á annan í hvítasunnu, 27. maí. Vega- II =u>n var ca. 2700 m. Þátttakendur voru frá 4 félögum og samböndum: eraðssambandi Þingeyinga, Ungmennasambandi Eyjafjarðar, K.A. og ‘,r- Þessir 4 urðu fyrstir: 1. Jón A. Jónsson, H.S.Þ. 8:15,0 mín. 2. Óskar nhlirnarsson, U.M.S.E. 8:23,5 mín. 3. Eiríkur Jónsson, Þór 8:30,0 mín. ^Matthías Einarsson, K.A. 8:34,5 mín. Sveit H.S.Þ. (4 menn) sigraði með ° stl§um og vann Í.R.-bikarinn í annað sinn. Sveit Þórs hlaut 37 stig og SVf 47 stig. (U.M.S.E. átti 3 keppendur). OUMLAUPSKEPPNI. í tilefni af 100 ára dánarafmæli Jónasar Hall- t>r ntssonar gekkst Í.B.A. fyrir hátíðahöldum við sundlaug bæjarins. Einn ^lur í þeim var 8x35 m. boðhlaupskeppni milli Í.M.A., K.A., Þórs og « eF Grettis, 8 manna sveit frá hverju félagi. Sveit Þórs sigraði. .g FMÆLISMÓT ÞÓRS. íþróttafélagið Þór á Akureyri var 30 ára sumar- 1945. í tilefni af því gekkst félagið fyrir íþróttamóti, sem stóð yfir dag- a til 10. júní. Þátttakan í mótinu mátti heita góð og ýmis afrek betri , v*uta mátti, þegar miðað er við skilyrðin. Fjögur íþróttafélög í bænum Iþátttakendur þar: Íþróttafélag Menntaskólans Ak. (Í.M.A.), Sundfé- (Þ'"' ^re,t'r (G.), Knattspyrnufélag Akureyrar (K.A.), íþróttafélagið Þór l,r). Mótið hófst á Ráðhústorgi með stuttri ræðu formanns félagsins, 33 3
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Árbók íþróttamanna

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók íþróttamanna
https://timarit.is/publication/1837

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.