Árbók íþróttamanna - 01.12.1946, Page 35
Frjálsíþróttamótin úti á landi 1945
Það er ánægjulegt, að geta hér endurtekið flest af því, sem sagt var um
tjalsíþróttamótin í Reykjavík 1945. Úti á landi hefur þátttaka og árangur f
t ]a sum íþróttum farið mjög batnandi síðustu árin, enda þótt aðstaða til
PPni sé víðast hvar ekki sem bezt. ffér fer á eftir stutt skýrsla um flest-
ke
Sll
m°t, sem haldin voru úti á landi sumarið 1945. Eru þau um 40 talsins
l'^r ^ héraðsmót. Sennilega hafa verið haldin fleiri mót, en ekki
' ur tekizt að hafa upp á þeim, þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir í þá átt.
íþróttamót ó Akureyri
Iþróttalífið á Akureyri var óvenjumikið sumarið 1945. Frjálsar íþróttir
k 1 11 htið verið stundaðar undanfarin ár, en nú voru þær iðkaðar af
Ppi. - Yfirleitt virðist vera vaxandi íþróttaáhugi á Akureyri og má m. a.
ka það íþróttahúsinu nýja, sem tekið var í notkun veturinn 1944—45.
. Pfottabandalag Akureyrar skipulagði alla íþróttastarfsemi út á við, öll
>nót og ferðalög íþróttaflokka þaðan.
HVÍTASUNNUHLAUPIÐ fór fram á annan í hvítasunnu, 27. maí. Vega-
II =u>n var ca. 2700 m. Þátttakendur voru frá 4 félögum og samböndum:
eraðssambandi Þingeyinga, Ungmennasambandi Eyjafjarðar, K.A. og
‘,r- Þessir 4 urðu fyrstir: 1. Jón A. Jónsson, H.S.Þ. 8:15,0 mín. 2. Óskar
nhlirnarsson, U.M.S.E. 8:23,5 mín. 3. Eiríkur Jónsson, Þór 8:30,0 mín.
^Matthías Einarsson, K.A. 8:34,5 mín. Sveit H.S.Þ. (4 menn) sigraði með
° stl§um og vann Í.R.-bikarinn í annað sinn. Sveit Þórs hlaut 37 stig og
SVf 47 stig. (U.M.S.E. átti 3 keppendur).
OUMLAUPSKEPPNI. í tilefni af 100 ára dánarafmæli Jónasar Hall-
t>r ntssonar gekkst Í.B.A. fyrir hátíðahöldum við sundlaug bæjarins. Einn
^lur í þeim var 8x35 m. boðhlaupskeppni milli Í.M.A., K.A., Þórs og
« eF Grettis, 8 manna sveit frá hverju félagi. Sveit Þórs sigraði.
.g FMÆLISMÓT ÞÓRS. íþróttafélagið Þór á Akureyri var 30 ára sumar-
1945. í tilefni af því gekkst félagið fyrir íþróttamóti, sem stóð yfir dag-
a til 10. júní. Þátttakan í mótinu mátti heita góð og ýmis afrek betri
, v*uta mátti, þegar miðað er við skilyrðin. Fjögur íþróttafélög í bænum
Iþátttakendur þar: Íþróttafélag Menntaskólans Ak. (Í.M.A.), Sundfé-
(Þ'"' ^re,t'r (G.), Knattspyrnufélag Akureyrar (K.A.), íþróttafélagið Þór
l,r). Mótið hófst á Ráðhústorgi með stuttri ræðu formanns félagsins,
33
3