Árbók íþróttamanna - 01.12.1946, Blaðsíða 62

Árbók íþróttamanna - 01.12.1946, Blaðsíða 62
Þrístökk án atrennu: Torfi Bryngeirsson, Í.B.V. 8,92 m. (drengjamet). 4x1500 m. boðhlaup: Armannssveitin (Gunnar Gíslason, Stefán Gunn- arsson, Hörður Hafliðason og Sigurgeir Ársælsson) 17:52,6 mín. (met). I nokkrum greinum er 7. maður (eða sveit) með jafngott afrek og 6, maður, eða sem hér segir: 200 m. hlaup: 7. Gunnar Stefánsson, I.B.V. 24,1 sek. Hástökk: 7. Finnbjörn Þorvaldsson, I.R. 1,72 m. 4X100 m. boðhlaup: 7. B-sveit K.R. 47,1 sek. 1000 m. boðhlaup: Drengjasveit Í.R. 2:12,2. Hafi tveir náð sama árangri, er sá talinn á undan, sem fyrr vann afrekið, nema hinn hafi náð því tvisvar. Annars hefur það reynzt jafn vandasamt og áður að semja afrekaskrána, enda illmögulegt fyrir einn mann að fylgj- ast með árangri og aðstæðum við öll mót, sem haldin eru víðsvegar um landið. Er því ekki loku fyrir það skotið, að inn í skrána kunni að hafa slæðzt einhver afrek, sem ekki standast ströngustu skilyrði. Beri maður saman árin 1944 og 1945 kemur í ljós, að 1945 hefur náðzt hetri árangur í 19 greinum, en verri í 5 af þeim greinum, sem bæði árin hafa sameiginleg. Tala þær tölur sínu máli um framfarirnar frá ári til árs. íslendingar erlendis Afrek Olafs Guðmundssonar í Svíþjóð 1 Árhók frjálsíþróttamanna 1944 var skýrt allítarlega frá keppni og af- rekum Olafs Guðmundssonar (K.R.) í Svíþjóð sumarið 1939. Setti hann það ár 2 ný met í 800 m. hlaupi — 2:00,3 mín. og 2:00,2 mín. — og stóð síðara metið óhaggað þar til Kjartan Jóhannsson, t.R., hljóp fyrstur Ís- lendinga undir 2 mín., eða á 1:57,8 mín., árið 1945. Haustið 1946 kom Ólafur snögga ferð til landsins og aflaði ritstjóri Ár- bókarinnar sér þá nánari frétta af keppni hans eftir 1939. Kvaðst Ólafur að vísu hafa keppt nokkuð árin 1940—1942, en gaf lítið út á árangur sinn. Með því að leita í erlendum blöðum kom þó í ljós, að Ólafur hafði staðið sig mjög vel á millivegalengdum og tekizt að bæta sín persónulegu met í 400, 800 og 1500. m. hlaupi. Hljóp hann 400 m. á 52,9 sek., 800 m. á 2:00,0 mín. (sem var 2/10 úr sek. undir hans staðfesta íslandsmeti) og 1500 m. á 4:20,0 mín. Auk þess hljóp hann enn einu sinni á gamla mettímanum í 110 m. grindahlaupi — 17,0 sek. — og stökk 2,92 m. í langstökki án atrennu. Ólafur hefur nú lagt gaddaskóna á hilluna fyrir fullt og allt, enda orðinn 35 ára. En þeir munu fáir meðal íslenzkra íþróttamanna, sem hafa haldið sér lengur í fylkingarbrjósti og fullkominni þjálfun en Ólafur Guðmundsson. 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Árbók íþróttamanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók íþróttamanna
https://timarit.is/publication/1837

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.