Árbók íþróttamanna - 01.12.1946, Síða 69

Árbók íþróttamanna - 01.12.1946, Síða 69
KNATTSPYRNA KnattspyrnuáriS 1945 Eftir Einar Björnsson A knattspyrnuárinu 1945 voru samtals ellefu knattspyrnumót háð hér í höfuðstaðntim. Undanfarin ár hefur knattspyrnutímabilið hér hafizt með hinu svonefnda Túliníusarmóti, kennt við hinn gagnmerka íþróttafrömuð Axel Tuliníus, fyrsta forseta Í.S.Í., svo var og að þessu sinni. Tuliníusarmótið hófst 13. maí. Mót þetta er útsláttarkeppni, þannig að hvert það félag, sem ósigur bíður, er þar með úr leik. Samkvæmt reglugerð þess hafa aðeins Reykjavíkurfélögin fjögur: K.R., Fram, Víkingur og Valur heimild til þátttöku. Mótið hófst að þessu sinni með leik milli K.R. og Vík- ings, sigraði K.R. með 1:0. Næst áttust við Fram og Valur, og lauk þeirri viðureign eftir langan og harðan atgang með sigri Fram, en fjóra leiki urðu félögin að heyja og þá flesta með tveim framlengingum áður en Fram sigraði, en sigur þess varð 2:0 í síðasta leiknum. Þar með voru bæði Valur og Vík- Ingur ur mótinu, en úrslitin á milli Frarn og K.R., sem lauk einnig með sigri l'rarn 5:3 eftir tvíframlengdan leik. K.R. hafði tvö mörk yfir þar til 5 mín. voru eftir af seinni hálfleik, að Fram kvittaði og vann svo á framlengingum. Uetta er í fyrsta sinn, sem Fram vinnur Tuliníusarmótið. Af þessu stutta yfirliti er það ljóst, að mót þetta var að þessu sinni mjög spennandi. Tæpummánuði seinna hófst svo annað aðalknattspyrnumót árisns, Reykja- vikurmótið. Þar varð Valur sigurvegari, hlaut 5 stig, K.R. 3, en Víkingur og Tram sín 2 stigin hvort. Aðalatburður knattspyrnuhreyfingarinnar hér á landi árlega er Knatt- sPyrnumót Islands, eða íslandsmótið eins og það er venjulega nefnt. Þetta ®iot fór fram að þessu sinni í ágústmánuði, hófst 7. ágúst og tóku aðeins þátt 1 því Reykjavíkurfélögin fjögur. Fóru svo leikar, að Valur bar sigur úr þýtum með 6 stigum, K.R. hlaut 4 stig, en Víkingur og Fram sitt stigið hvort. 67
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Árbók íþróttamanna

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók íþróttamanna
https://timarit.is/publication/1837

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.