Árbók íþróttamanna - 01.12.1946, Page 72

Árbók íþróttamanna - 01.12.1946, Page 72
íslandsmeistarai' í knattspyrnu í 10. sinn Hér hefur Jiá lauslega verið drepið á hin ellefu knattspyrnumót, sem háð alls, utan af landi: Akranesi, Vestmannaeyjum og Hafnarfirði. Fóru svo leikar í móti þessu, að K.R. bar sigur úr býtum eftir fjörugan úrslitaleik við Akranessliðið, sigraði K.R. 3:2. I landsmóti III. flokks, sem einnig var útsláttarkeppni, tóku þátt 6 sveitir alls, auk ReykjavíkurféJaganna voru sveitir frá Akranesi og Vestmannaeyj- um. Þessu móti lauk með sigri Fram eftir úrslitaleik við Akranessliðið, sem bæði var fjörugur og allvel leikinn á báða bóga. Það sem einkum vekur eftirtekt í þessum þrem landsmótum er það, að lið utan af landi (Akranesi) kemst í úrslit í öllum mótunum, og munar ekki nema örmjóu, að þeir ekki hverfi heim sem sigurvegarar í öllum mótunum. Urslitaleikirnir tapast með eins marks mun. í Reykjavíkurmóti 1. flokks fóru leikar þaunig, að K.R. sigraði. Einnig sigraði K.R. í Reykjavíkurmóti II. flokks. Bar K.R. þannig sigur úr býtum í báðum I. og II. flokks mótunum á árinu. En í Reykjavíkurmóti III. flokks sigraði Fram. Hinn 2. sept. hófst nýtt mót, svonefnd „Watson-keppni“ og er hún fyrir II. flokk Reykjavíkurfélaganna. Mót þetta er kennt við Watson, flotafor- ingja Breta hér, er gaf K.R.R. bikar til keppni í knattspyrnu fyrir yngri flokkana. Það félag, sem vinnur hann þrisvar í röð hlýtur bikarinn til fullrar eignar. Fóru leikar svo, að K.R. vann bikarinn í fyrsta sinn eftir að hafa keppt við Fram að nýju, en fyrri leikur félaganna var jafntefli, í síðari leikn- um sigraði K.R. með 1:0. Síðasta mót ársins í meistaraflokki hófst svo 2. sept. eða sama dag og Watson-keppnin, en það er Walters-keppnin. Þar gekk Fram sigrandi af hólmi eftir úrslitaleik við Val, sigraði með 1:0. Hermann Hermannsson Frímann Helgason 70
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Árbók íþróttamanna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók íþróttamanna
https://timarit.is/publication/1837

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.