Árbók íþróttamanna - 01.12.1946, Page 86

Árbók íþróttamanna - 01.12.1946, Page 86
eftir, 28. okt. Sigruðu Bretar Akureyringa með 5:1. Lið Ak. var nokkuS breytt og var vörnin ekki eins heilsteypt. Lið Breta sýndi aftur á móti mun betri leik en fyrri daginn. — Mánudaginn 29. okt. fór svo 3. og síðasti leikurinn frarn. Náðu Akureyringar sér nú aftur á strik og sigruðu með 1:0, eftir snarpan og mjög skemmtilegan leik. Afmœlismót 1 þróttafélagsins Þórs á Akureyri. — Iþróttafélagið Þór á Akureyri var 30 ára sumarið 1945. í tilefni af því gekkst félagið fyrir íþróttamóti, sem stóð yfir dagana 6. til 10. júní og var þar m. a. keppt í knattspyrnu. Þór hafði iátið gera fagran skjöld til að keppa um í meist- araflokki, II. og III. fl. karla í knattspyrnu. Urslit knattspyrnukeppninn- ar urðu þessi: Meistaraflokkur K.A. sigraSi Þór meS 3:0, II. fl. Þórs sigr- aði K.A. með 3:0, III. fl. Þórs sigraði K.A. með 1:0. K.A. vann því skjöld- inn í þetta sinn. KNATTSPYRNUMÓT NORÐURLANDS. Norðurlandsmótið, en svo er Knattspyrnumót Norðurlands oftast nefnt, fór fram að þessu sinni dagana 29. sept. til 6. okt. Þátttaka var meiri en nokkru sinni fyrr, eða fimm fé- lög. Voru það „Magni“, Höfðahverfi, „Völsungar", Ilúsavík, Knattspyrnu- félag Siglufjarðar, „Þór“, Akureyri, og Knattspyrnufélag Akureyrar er sá um mótið. Þar sem aðkomufélögin óskuðu öll eftir því, að hafa sem stytzta viðdvöl, sakir uppihaldskostnaðar og tímaskorts margra leikmanna, var ekki um annað að gera en að leika allt mótið á fimm dögum, tvo leiki á dag; var það samþykkt af öllum aðiljum. Þá var og samþykkt að draga út, hvaða dag hvert félag skyldi eiga frí. Það fór þannig, að fyrsta daginn átti K.S. frí, annan „Magni“, þriðja „Þór“, fjórða K.A. og fimmta „Völsungar". K.S. og Völsungar urðu því þeir óheppnu: að þurfa að leika alla sína fjóra leiki án hvíldar. Þá þættist við, að veðrið var óhagstætt, því annaðhvort var sunnan rok eða úrhellis rigning flesta leikdagana, en mótinu varð að halda áfram þrátt fyrir það. Urslit mótsins urðu þessi: Laugardag, 1: leik- ur: K.A.—Vöslungar 2:1. Hvass suðvestan. K.A. lék undan vindi og setti bæði mörk sín í fyrri hálfleik. 2. leikur: Þór—Magni 2:0. Þór lék undan vindi í fyrri hálfleik og setti eitt mark með aðstoð vindsins. í seinni hálf- leik lyngdi nokkuð og skoraði Þór þá annað mark. — Sunnud. 3. leikur: Vöslungar—Þór 3:2. 4. leikur: K.S.—K.A. 1:0. K.S. lék undan vindi fyrri hálfleik. — Mánudag, 5. leikur: K.S.—Vöslungar 4:2. 6. leikur: Magni— K.A. 2:1. — Þriðjudag, 7. leikur: Magni—Vöslungar 1:1. Völlurinn rnjög hlautur. 8. leikur: Þór—K.S. 3:1. — Miðvikudag, 9. leikur: K.S.—Magni 2:0. Mikil rigning, stórar tjarnir á vellinum, sem knötturinn flaut á. Magni hafði misst sinn aðal markmann. 10. leikur: Þór—K.A. 3:1. Völlur og veð- 84
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Árbók íþróttamanna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók íþróttamanna
https://timarit.is/publication/1837

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.