Árbók íþróttamanna - 01.12.1946, Blaðsíða 88

Árbók íþróttamanna - 01.12.1946, Blaðsíða 88
]>ór 4 mörk, svo leiknum lauk með sigri Þórs 6:1. — Að leikslokum at’- henti Bjarni Halldórsson, ritari I.B.A. sigurvegurunum verðlaunin, sem var útskorinn tréknöttur á fæti, er K.A. gaf 1940. Hafði Þór nú unnið hann í þrjú skipti í röð og þar með til fullrar eignar. Edvard Sigurgeirsson kvik- myndaði töluvert af leiknum. — 011 5 liðin, er léku á þessu móti, voru jafn- ari en þau áður hafa verið og gerði það mótið meira spennandi, enda var ^ áhugi áhorfenda mikill og leikirnir vel sóttir, þrátt fyrir slæmt veður og aðrar aðstæður. ■— Nöfn meistaranna eru þessi, talið frá markverði að vinstri útherja: Baldur Arngrímsson, Stefán Aðalsteinsson, Helgi Hallsson, Árni Ingólfsson, Guttormur Berg, Eyjólfur Eyfeld, Jóhann T. Egilsson, Hreinn Öskarsson, Júlíus B. Magnússon, Arnaldur Árnason, Sigtryggur Olafsson, Aðaldómarar mótsins: Friðþjófur Pétursson og Kári Sigurðsson. AKRANES. — Vormót í knattspyrnu fór fram 20.—23. júní. Urslit urðu þessi: Kári vann K.A. í I. flokki með 1:0, en í II. flokki með 2:0. í III. flokki 'varð jafntefli 2:2. 21. sept. háðu-félögin úrslitaleik í þeim flokki og vann þá Kári með 3:2. Haustmótið fór fram 11.—16. sept. I I. flokki vann Kári K.A. með 1:0, en jafntefli varð í II. flokki, 1:1. Heimsóknir. 9. júní kom III. flokkur úr Fram til Akraness og keppti 2 leiki við jafnaldra sína úr Iþróttaráði Akraness. Akurnesingar unnu báða leikina, þann fyrri (III. fl.) með 4:0 og þann seinni (II. fl.) með 2:1. I september kom meistaraflokkur Vals til að keppa við Akurnesinga. Lauk þeirri viðureign þannig, að Valur bar sigur úr býtum með 6:2 (3:1 í hálfleik) eftir góðan og allspennandi leik. Dómari var Lárus Árnason. Á HÉRAÐSMÓTI U.M.S. NORÐUR-BREIÐFIRÐINGA, sem haldið var að Króksfjarðarnesi 1. júlí, fór fram knattspyrnukeppni milli U.M.F. Stjörnu í Saurbæ og U.M.S. Norður-Breiðfirðinga. Var jafntefli, 1:1. KNATTSPYRNUMÓT AUSTURLANDS hið þriðja í röðinni fór fram að Eiðum 15. og 16. sept. 7 félög tóku þátt í mótinu og voru þau þessi: Knattspyrnufélagið Spyrnir, Héraði, Umf. Borgarfjarðar, Hrafnkell Freys- goði, Breiðdal, Valur, Reyðarfirði, Austri, Eskifirði, Þróttur, Neskaupstað og Huginn, Seyðisfirði. Vegna þess hve félögin voru mörg, var keppt í tveim riðlum, en síðan kepptu sigurvegarar hvors riðils til úrslita. Úrslit urðu þessi: 7. riðill: Hrafnkell Freysgoði og Umf. Borgarfjarðar 3:1 — Hrafnkell og Þróttur 3:1 — Þróttur og Umf. Borgarfjarðar 2:1. Sigurveg- ari IJrafnkell. — II. riðill: Spyrnir og Austri 3:2 — Huginn og Valur 7:2 — Spymir og Huginn 3:2 — Austri og Valur 7:2 — Huginn og Austri 6:1. Sigurvegari Spyrnir, því að Valur gaf. leik sinn við Spyrni. Úrslitaleikur- 86
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Árbók íþróttamanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók íþróttamanna
https://timarit.is/publication/1837

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.