Árbók íþróttamanna - 01.12.1946, Blaðsíða 91

Árbók íþróttamanna - 01.12.1946, Blaðsíða 91
Erlendar knattspyrnuíréttir 1945 Vegna rúmleysis og þess hve langt er um liðiS, verður aðeins drepið á það helzta, sem gerðist á knattspyrnusviðinu erlendis. Alls fóru fram 22 landsleikir og er það mikil breyting frá árinu á undan, þegar enginn fór fram. Hér fer á eftir skrá yfir landsleikina. Fyrst er stað- ur, síðan keppendur og loks úrslit: Bern: Sviss-England ........3—1 Budapest: Ungverjal.-Austurr. 2—0 Budapest: Ungverjal.-Austurr. 5—2 Stokkh.: Svíþjóð-Danmörk .. 4—1 Helsingfors: Svíþjóð-Finnland 6—1 Bukarest: Ungverjal.-Rúmenía 3—1 Oslo: Danmörk-Noregur .... 5—1 Stokkh.: Svíþjóð-Noregur Zúrich: Sviss-Italía ..... Genf: Sviss-Svíþjóð ...... Vínarborg: Austurríki—Frakkl. 4—1 10—0 . 4—4 . 3—0 Lissabon: Portúgal-Spánn .. 2—2 Lausanne: Sviss-Frakkland .. 1—0 Barcelona: Spánn-Portúgal .. 4—2 Luxemburg: Luxemb.-Belgía 4—1 Básel: Sviss-Portúgal ...... 1—0 Stokkh.: Svíþjóð-Danmörk .. 2—1 Khöfn: Svíþjóð-Danmörk . .. 4—3 Gautaborg: Svíþjóð-Finnland 7—2 Khöfn: Danmörk—Noregur .. 4—2 París: Frakkland-Belgía .... 3—1 London: England-Frakkland . 2—2 Reikni maður í stigum er Svíþjóð hæst, enda hefur hún leikið flesta leiki. Sviss hefur hins vegar engum leik tapað, en leikið alla leikina heima. Jafn- teflið milli Sviss og Ítalíu vakti einna mesta athygli og þóttu ítalir þar hafa sýnt ótrúlega góða frammistöðu með tilliti til aðstæðna. Um miðjan nóvember heimsótti rússneski knattspyrnuflokkurinn Moskva vynamo Bretlandseyjar og háði þar 4 landsleiki. Fyrsti leikurinn fór fram að Stanford Bridge og var við Chelsea. Varð jafntefli, 3:3, eftir skemmti- legan og góðan leik. Ahorfendur voru um 80 þús. — Annar leikur Rússanna var við Cardiff City frá Wales og lauk honum með stórsigri þeirra fyrr- nefndu (10:1). Var leikur þeirra stórfenglegur og frammistaða markmanns- ins sérstaklega góð. — Þriðji leikurinn var við hið fræga Arsenal. Fór hann fram í London (í þoku) og lyktaði með sigri Rússanna, 4:3. — Fjórði leikur Rússanna var við skozka félagið Glasgow Rangers. Varð jafntefli, 2:2, eftir fjörugan og spennandi leik. Urn 90 þús. manns horfðu á leikinn. — Þessi sigurför Rússanna vakti mikla athygli. Bretlandseyjakeppnin milli Englands, Wales, Skotlands og Irlands (Norð- ur-Irlands) fór þannig, að England sigraði með yfirburðum. Urslitin urðu þessi: 1. England 4 stig, 2. Wales 2 stig, 3. Skotland 1 stig, 4. írland 1 stig. Danmerkurmeistari varð Akademisk Boldklub. Skeid varð Noregsmeist- ari og Norrköping sænskur meistari. 89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Árbók íþróttamanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók íþróttamanna
https://timarit.is/publication/1837

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.