Úrval - 01.06.1945, Síða 20

Úrval - 01.06.1945, Síða 20
18 tJRVAL, Steggurinn blakar vængjunum, breiðir úr stélinu, beygir sig og frugtar, hleypur um fyrir fram- an maka sinn, oft með lauf- blað eða grein eða annað efni í hreiður í nefinu, og bera þess- ir tilburðir vott um mikinn til- finningaof sa. Hvernig fær þetta samrýmst kenningum Darwins, að þessi hegðun hafi einkum þróast fyrir val kvenfuglsins ? Skýringuna er að finna í því, sem áður er sagt um eðlurnar. Ástarhót og tiihugalíf þurfa ekki ailtaf og eingöngu að stefna að makavali. Þau geta verið og virðast oft vera þýð- ingarmikill þáttur í sjálfri frjóvguninni. Hugur fuglsins er margbrotinn og svo er einnig um líf hans; fuglinn getur ekki verið í stöðugu „kynferðis- ástandi". Öruggasta aðferðin til þess að tryggja það að kyn- ferðisástand ríki samtímis hjá báðum kynjum er, að annað kynið — steggurinn — sé jafn- aðarlega kynferðislega reiðu- búinn, og kunngjöri það kven- fuglunum með ástarhótum sín- um, jafnframt því sem þau örva kynhvatir og tilfinningalíf hans. Að lokum eru svo þær teg- undir fugla, þar sem bæði stegg- urinn og kvenfuglinn byggja, hreiðrið, unga út og sjá ungun- um fyrir mat. Af þeim má nefna hegrana, pelikanana, sefendurn- ar og marga fleiri. Af þeim eru bæði kynin jafnauðsynleg líf- fræðilega, og má því hvorugt öðru fremur vera áberandi lit- skrúðugt. Eðlishvatir þeirra í sambandi við hreiðrið, eggin og ungana verða að vera svo líkar, að svo virðist sem svipmótið hafi einnig yfirfærst á tilhuga- lífið. Að minnsta kosti er þaö staðreynd, að hvergi nema hjá þessum fuglum þekkist það sem kalla mætti gagnkvæm ástarhót — bæoi kynin verða skrautlegri um varptímann og hegðun beggja í tilhugalífinu nálega eins, (en eins og hjá öðrurn. einkvænisdýrum hefst tilhuga- lífið ekki fyrr en makaval hefir farið fram). Allir sem eins og ég hafa. fylgst af athygli með hegðun fuglanna klukkutímum saman, dag eftir dag, hljóta að hafa. tekið eftir því, hve þeim er mikil nautn í sjálfum ástar- leikjunum, og að oft virðist sem þeir séu raunar takmark í sjálfu sér að því leyti sem þeir veita innibyrgðum tilfinningum utrás í stað þess að örva til
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.