Úrval - 01.06.1945, Page 21

Úrval - 01.06.1945, Page 21
TILHUGALÍF DÝRANNA 19 kynferðismaka. Það er engu líkara en að þessir íburðar- miklu, rómantísku tilburðir — beygingar og bugt, dans og dýf- ingar brjóst við brjóst, vængja- blak og titringur, viðhafnar- miklar athafnir við vaktaskipti í hreiðrunum og gjafir — engu líkara en allt þetta sé aðferð til að tengja makana traustum til- finningaböndum yfir varptím- ann. Og hversvegna ekki ? Þekkjum við ekki svipuð fyrir- brigði í samfélagi mannanna? Og eiga þau ekki ríkan þátt í því að hnýta og treysta fjöl- skylduböndin í ást og gleði ? Og ef þau eru svona þýðingarmikil fyrir mannfélagið, hví þá ekki eins fyrir þær fuglategundir, sem brýna þörf hafa fyrir traust fjölskyldubönd og nána samvinnu beggja foreldra? Hið athyglisverðasta við til- hugalíf fuglanna frá sálfræði- legu sjónarmiði er það hversu oft þeir fljúga með strá og ann- að hreiðurefni í nefinu. Á það jafnvel við um mörgæsirnar, sem ekki byggja hreiður öðruvísi en að raða ávöliun steinum um- hverfis dæld í klettasillu. Þær kjaga um með steinvölurnar í nefinu og eru sífellt að gefa þær mökum sínum. Og svo er annað, þær eru sí og æ að stelá steinvölum úr hreiðrunum hver frá annari. Dr. Levick, sem rannsakað hefir lifnaðarhætti mörgæsanna, málaði eitt sinn margar steinvölur með ýmsum litum og raðaði þeim rétt utan við varplandið. Síðan fylgdist harm með ferðalagi þeirra milli hreiðrana og sá þá, að rauðu steinarnir voru miklu eftir- sóttari og viðförulli en aðrir. Er það athyglisvert fyrirbrigði, því að rauði Iiturinn er að heita má ekki til í umhverfi þessara fugla. Ef mörgæsasteggur gæti látið sér vaxa rauða fjaðraskúfa, mundi hann áreið- anlega ganga í augun á gæsun- um. Á meðal spendýranna er yfir- leitt mjög lítið um tilhugalíf og ástarhót, en aftur á móti meira um baráttu milli karldýranna innbyrðis. Orsökin er sennilega sú, að kynhvatir kvendýranna stjórnast meira af líffærastarf- semi en æðri miðstöð tilfinn- ingalífsins. Þessi þáttur í lífi spendýranna er þó lítt rann- sakaður enn, enda erfitt um vik, því að margt af því fer fram í skjóli næturinnar. Þó þekkist meðal sumra sem skyn- samari eru talin, eins og t. d. 3*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.