Úrval - 01.06.1945, Page 32

Úrval - 01.06.1945, Page 32
30 tíRVAL starfi, þar sem réttindi og skyldur vinnustúlkunnar eru ótvíræðar, munu störfin verða betur og fljótar af hendi leyst, pg heimilin losna við þann niðurlægjandi yfirdrottnunar- og undirgefnisanda, sem gjarn- an ríkir milli húsmóður og vinnustúlku. í stuttu máli, með því að gefa vinnustúlkunni aukið frelsi og réttindi, verður heimilislífið um leið frjálsara, og fjölskyldan nýtur betur einkalífs síns. ]-[ Óíorbetranlegur fjárhættuspilari. Jónas dáti var óforbetranlegur fjárhættuspilari. Þessi ástríða hafði svo slæm áhrif á félaga hans í herdeildinni, að yfirforing- inn gerði margar tilraunir til að venja hann af henni, en árang- urslaust. Loks fór hann með Jónas á fund kapteinsins. Þegar samtalinu var lokið gerði kapteinninn yfirforinganum orð. ,,Ég er búinn að sanna Jónasi, að hann getur tapað veðmáli," sagði kapteinninn. ,,Ég spurði hann hversvegna hann gæti ekki vanið sig af þvi að vera alltaf að veðja, og hann sagði.“ „Það er svo freistandi, kapteinn, það er eins og ég geti aldrei tapað. Sg skal t. d. veðja fimmtíu krónum við yður um það, að þér hafið fæðingarblett á vinstri öxlinni." „Ég vissi auðvitað ósköp vel að ég hafði engann fæðingarblett á vinstri öxlinni, svo að ég veðjaði við hann og fór úr skyrtunni til að sína honum. Hann viðurkenndi, að hann hefði tapað og borgaði mér fimmtíu krón- urnar og nú hugsa ég að hann veðji ekki í bráð!“ Yfirforinginn var svo undarlega þögull við, að kapteinninn spurði: „Hvað er að? Eruð þér ekki ánægður?" „Nei,“ sagði yfirfoi’inginn. „Sko til, þegar ég var á leiðinni með Jónas til yðar, veöjaði hann hundrað krónum við mig að hann skyldi geta fengið yður til að fara. úr skyrtunni áður en fimm mínútur væru liðnar." ■— B. F. Etter í “Readers Digest"
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.