Úrval - 01.06.1945, Page 58

Úrval - 01.06.1945, Page 58
56 tJRVAI- minn á silungsveiðum. Maður- inn hét Sigurður og datt dauð- ur niður. Smugálar smugu nið- ur úr stálfreðinni jörð um há- vetur. Þeir sneru stundum fæt- ur undan fólki með því að vinda sig utan um fótlegginn. Það bar til í Suðursveit fyrir mitt minni, að unglingsstúlka stóð við rakstur niðri í djúpri leir- keldu. Keldan var full af álum. Þegar minnst varir, vindur helj- arsmugáll sig utan um fótinii á stúlkunni og sníður hann af ofan við öklalið. Eftir það haltr- aði hún við hækju og giftist aldrei. Smugálum var og gefin sú náttúra að skríða saman, þótt þeir væru bútaðir í smá- bita. Þorskálarnir vonr eitthvað í ætt við þorskinn. Þeir voru meinlausastir þessara kvik- inda, og þó voru þeir einkenni- lega andstyggilegir. o o Vinnuvísindi. Prestur í Vermont, af skozkum ættum, sem þótti heldur smá- munasamur, átti húgarð. Dag- nokkurn sá hann einn vinnumann sinn sitja aögerðar- lausan við plóginn á meðan hann var að láta hestinn hvíla sig'. Þetta fannst prestinum óþarfi. Hann borgaði ekki manninum tvær krónur um tímann fyrir að sitja aðgerðarlaus. „Finnst þér ekki nær, Jón minn,“ sagði presturinn í mildum umvöndunartón, ,,að hafa með sér garðskæri til að klippa með limgirðinguna hérna á meðan hesturinn er að hvíla sig?“ „Mikið rétt,“ samsinnti Jón. „En mætti ég þá ekki stinga því að prestinum að taka kartöflurnar með sér í stólinn og skræla þær á meðan verið er að syngja sálminn?“ Quote. Getraun. Þér eruð fengnir átta skildingar, allir eins útlitandi, og allir jafn þungir nema einn sem er örlítið léttari. Hvernig getur þú fundið þann sem Iéttastur er, ef þú færð ekki að vigta þá nema tvisvar sinnum? (svar á bis. 75).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.