Úrval - 01.06.1945, Síða 85

Úrval - 01.06.1945, Síða 85
HEIMURINN ER LlTILI. 83 hvarflaði aftur til götunnar, sem ég hafði unnið á svo marg- an kaldan vetrarmorgun ásamt félögum mínum úr fangabúðun- um. Ég talaði hægt og vóg hvert orð, því að ég vissi, hve mikið valt á svari mínu. Ég sagði honum, að ég myndi ekki eftir tveim börnum, en hinsvegar myndi ég vel eftir á að gizka tíu ára gömlum dreng, sem ég hafði oft tekið eftir, af því að hann var Ijóshærður, en hin börnin öll dökkhærð. Ég sagði líka, að við hefðum oft talað við hann og gefið honum súkku- laði úr sendingunum, sem við fengurn frá Rauða krossinum. Ég býst við, að ef ég væri að semja skáldsögu, mundi þessi frásögn verða álitin -alltof ó- sennileg til að geta talizt góð- ur skáldskapur. Þessi Pólverji hafði gefið litlu frænku minni súkkulaði, og þannig fyrir und- arleg forlög endurgoldið það sem ég og félagar mínir höfð- um gert syni hans í X-götu í Posnan. Hin erfiðu ár virtust ekki eins þungbær þessa stund- ina, því að mér varð ljósara en nokkru sinni fyrr, að við börðumst fyrir sameiginlegum málstað. Lítill drengur á götu í pólskri borg — og barn í enskri járnbrautarlest. Atvikið gaf mér til efni til margskonar hugleiðinga. -0 Övinsælt fordæmi. Mansfield lávarSur og dómari hirti lítt um trúarlega helgi- daga. Algengt var að hann léti réttinn starfa á öskudaginn, og var mörgum lögfræðingum það mikil hneykslunarhella. Eitt sinn í lok föstunnar stakk hann upp á þvi, að rétturinn mætti til setu á Föstudaginn-langa. Davy málflutningsmaður kinkaði kolli til samþykkis og sagði: „Það er sjálfsagt, ef yðar hágöfgi þókn- ast, en yðar hágöfgi, verður þá fyrsti dómarinn, sem sett hefir rétt á Föstudaginn-Ianga frá því að Pontuís Píiatus leið“. Réttar- höldunum var frestað þangað til á laugardag. A. H. Baker í „Sunday Times“.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.