Úrval - 01.06.1945, Side 95

Úrval - 01.06.1945, Side 95
F.vrrverandi prófessor við Yaleháskólann og núver- andi forstjóri stórrar Iyfjaverksraiðju, sera framleiðir penicillin, ritar ura — Það sem við vitum um Grein úr „The American Mercury", eftir dr. Theodore G. Klumpp. j BIBLÍUNNI segir, að ævi J- mannsins sé sjötíu ár. Þeir sem lifa einum til tveim tugum lengur geta átt von á heimsókn fréttaritara, sem spyr: „Hvað teljið þér að þér eigið einkum að þakka, að þér hafið náð svona háum aldri?“ Dr. G. M. Hammond, sem var bezti amer- iski grindahlauparinn á Olym- píuleikjunum 1912, þá fimm- tugur, áleit að langlífi sitt væii mest að þakka stöðugum hlaupaæfingum. Þegar hinn kunni ameríski lögfræðingur, J. H. Choate, var á tíræðisaldri, lét hann þau orð falla, að einu skiptin sem hann hefði stundað líkamsæfingar, hefði verið þeg- ar hann fékk tækifæri til að bera til grafar kunningja sína, sem stundað hefðu íþróttir. ítali sem náði tíræðisaldri, þakkaði langlífi sitt stórum, svörtum vindlum, sem hann hafði reykt að staðaldri, og eins og við öll viturn, þrífst Winston Churchill betur á meiri vindlum, vinnu og and- legu erfiði, en ef til vill nokkur annar núlifandi maður. Vil- hjálmur Stefánssson hélt því fram, að mikið kjötát væri öruggasta aðferðin til að ná há- um aldri. Jafnvel áfengi hefir átt sína formælendur. Það er haft eftir áttræðum öldungi, að það sem mest hafi stuðlað að heilsuhreisti hans væri það, að hann hefði aldrei gengið ó- drukkinn til hvílu í tuttugu og fimm ár. Aðrir sem lifað hafa jafn- aldra sína, eru sannfærðir um, að eitthvað annað, s. s. næg hvíld, og nægur svefn, áhyggju- leysi, mikið grænmetisát, eða algert bindindi á vín og tóbak, hafi mestu ráðið um langlífi sitt. Það eitt er víst, að þessir menn hafa mjög skiptar skoð- anir á því, hverju þeir eiga langlífið að þakka, og er ekki grunlaust um, að sumir þeirra
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.