Úrval - 01.06.1945, Síða 105

Úrval - 01.06.1945, Síða 105
HANN FÉLL 2000 FET — OG HÉLT LlFI 103 þrýsta handleggjunum upp að síðunum og halda fótunum sam- an. „Það er djöfullegt að vera drepinn svona“ datt mér í hug rétt áður en ég kom niður. „Þegar ég kem í sjóinn, þá er úti um mig. Og piltarnir leita svo að mér dögum saman, en finna mig aldrei!“ Percy kapteinn stakkst í haf- ið eins og rýtingur. Hann missti meðvitundina fáein augnablik, en rankaði við sér í kolgrænu umhverfi og ósjálfrátt streytt- ist hann við að halda niðri í sér andanum. Og ósjálfrátt opnaði hann kolsýrugeyminn, svo að Mae-West flotvestið hans fyllt- ist og skaut honum þá upp á yfirborðið, eins og korktappa. Hann reyndi af veikum mætti að teyga loftið, en í fótunum og allt upp að mitti hafði hann óþolandi kvalir. Seinna komst hann að raun um, að hann var fótbrotinn á báðum fótum um öklana, hryggurinn var brákað- ur og mjaðmargrindin brotin. En það var ekki fyrr en löngu síðar, sem honum varð það ljóst, að allt þetta var sögulegur at- burður. Hann var fyrsti maður- inn, sem fallið hafði því nær hálfa míiu og lifað það af, fyrsti maðurinn, sem gat gengið inn í fallhlífaverksmiðju og sagt: Fallhlífin, sem þið útbjugguð handa mér opnaðist ekki. En á þessari stundu hugsaði hann ekki um annað en það, að reyna að komast til eyjarinnar, sem hann eygði í um það bil mílu fjarlægð. Þegar hann reyndi að synda á bringunni, urðu kvalirnar í bakinu og fót- unum alveg óbærilegar, svo að hann bylti sér á bakið og busl- aði þannig til lands. Hann var margar klukkustundir á leið- inni og honum fannst þær vera að minsta kosti jafnmargir dag- ar. Rétt fyrir myrkur skolaði alda honum upp á kóralrifið, þar sem sárþjáðum líkama hans var hlíft með öngviti til dag- renningar næsta dags. Ferðalag hans yfir lónið, sem var þó ekki löng leið, tók hann enn margar klukkustundir, en þegar hann var loks kominn upp í fjöruna, ætlaði þorstinn alveg að gera út af við hann. Með hvíldum þumlungaði hann sig á- fram skríðandi, að kókoshnetu sem hann hafði komið auga á. Þegar honum tókst ekki að brjóta hana, sleikti hann rekj- una, sem tollað hafði í hýðinu. Mörgum klukkustundum síð- ar fór roskinn frumbyggi fram
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.