Úrval - 01.06.1945, Side 106

Úrval - 01.06.1945, Side 106
101 tíRVAL hjá honum og tveir aðrir reru fram hjá á lóninu, í eintrján- ingi. Percy reyndi að kalla og veifa handleggjunum, en þeir tóku ekki eftir honum fyrst í stað. Loks tókst þó svo til, að annar maðurinn í eintrjáningn- um kom auga á hann. Þeir stungu saman nefjum og virtu hann fyrir sér tortryggnislega álengdar; augsýnilega voru þeir á báðum áttum um hvort hann væri Japani. Það varð þó úr, að þeir komu til hans. Klaufaleg handbrögð þeirra, er þeir lyftu honum upp ætluðu að gera út af við limlestan líkama hans, svo að hann reyndi að gera þeim skiljanlegt, að æskilegast væri, að þeir vitjuðu amerísks læknis, sem hann vissi af á nálægri eyju. Yngri frumbyggjarnir tveir reru á brott 1 eintrjáningn- um, en sá elzti þeirra fleygði sér niður hjá Percy og gætti hans með sveðju í hendinni. Sendimennirnir komu brátt með hinn ameríska sjóliðslækn- ir, sem þeir höfðu rekist á, þar sem hann var að fiska á rifi, skammt í burtu. Og senn var Percy kominn í góðra manna hendur á sjóhers-sjúkrahúsi á Salomons-eyjunum. En jafn- góður varð hann ekki fyrr en éftir því nær heilt ár, því að auk aðaláverkanna, hafði allur skrokkurinn á honum verið blár og bólginn og skrámaður. Vinstra megin á brjóstinu ber James Gilbert Percy nú „pur- pura hjartað,“ heiðursmerki flugmanna fyrir hetjudáðir. En það er ekki heiðursmerkið sem veldur því, að fólk starir á hann. Alls staðar, þar sem saga hans er kunn, hvísla menn, hver að öðrum: „Hann hrapaði 2000 fet fallhlifarlaus — og lifði það af.“ Hann hefir ekki skilyrði til upptöku í ,,Kálorma-klúbbinn.“ Þar fá þeir einir upptöku sem fallhlífin hefir bjargað úr lífs- háska með því að opnast. Ein- hver ósýnileg „hlíf“ varðveitti hann í fallinu. Jafnvel hrjúfum og trúlausum mönnum verður það á, er þeir heyra ævintýri hans, að horfa á hann með ótta. og undrun og allt að því lotn- ingu, því að þeir skynja að hann er lifandi kraftaverk.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.