Úrval - 01.06.1950, Page 26

Úrval - 01.06.1950, Page 26
24 TJRVAL sín, og stundum hverfa þeir aft- ur að hinu gamla viðfangsefni, fullir kaldhæðni og beiskju, ef þeir eru svo bundnir af fortíð sinni, að þeir geta ekki slitið sig burt frá heimi veruleikans. George Eliot og H. G. Wells sögðu skilið við táldregnu jóm- frúna og ástfangna skrifstofu- manninn og söktu sér 1 félags- leg viðfangsefni, og Flaubert sneri sér frá ástarævintýrum hins tilfinningasama sveitapilts að grimmdarverkunum í Bou- vard et Pécuchet. * Það var í veizlu. Pósturinn var nýkominn. Húsmóðirin fékk henni bréf, og hún þekkti utan á því rithönd elskhuga síns. Hún opnaði bréfið og fór að lesa. Allt í einu varð henni ljóst, að maðurinn hennar stóð fyrir aftan hana og las yfir öxl henn* ar. Hún lauk við að lesa bréfið og fékk svo húsmóðurinni það. „Hann virðist vera ákaflega ástfanginn,“ sagði hún, ,,en ef ég væri í þínum sporum, mundi ég ekki leyfa honum að skrifa mér svona bréf.“ * Poe hélt að hann gæti endur- nýjast og öðlast frumleik með hugarstarfi einu saman. Honum skjátiaðist. Engiiin getur endur- nýjast nema með því að vera stöðugt að breytast, og enginn getur orðið frumlegur nema með því að auka, víkka og dýpka persónuleika sinn. 1941. Við keppum eftir að ná stíl. Við reynum að skrifa betur. Við gerum okkur allt far um að skrifa einfalt, skýrt og sam- þjappað mál. Við lesum upphátt setningu til að heyra hvort hún hljómar vel. Við keppum eftir að ná hrynjandi og jafnvægi. Samt er það óvéfengjanleg stað- reynd, að mestu skáldsagna- höfundar heimsins eins og Balzac, Dickens, Dostojevski og Tolstoi voru mjög hirðulausir um mál sitt. Þetta er sönnun þess, að ef þú getur sagt góða sögu, skapað persónur, búið til atburði, og ef þú ert sannur og ástríðufullur skiptir engu máli hvernig þú skrifar. En samt er nú betra að skrifa vel en illa. * 1944. Hér kemur eftirskrift: í gær varð ég sjötugur. Þegar slíkum áratug er náð, er eðlilegt, þótt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.