Úrval - 01.06.1950, Qupperneq 54

Úrval - 01.06.1950, Qupperneq 54
52 ÚRVAL skemmir augun. Nú vinn ég bara dá- lítið i litla garðinum okkar á sumrin og les sögu Englands og Frakklands á veturna. Ég' hwgsa líka!“ „Hvað ætlið þér að gera, þegar þér losnið 1966?“ „Agítera, vitanlega!" „Fyrir þjóðernisjafnaðarstefnuna ? Ætlið þér að reyna að vekja upp nazistahreyf inguna ? “ Speer kinkaði kolli. „Já, því ekki það ?“ „Hvernig ætlið þér að byrja?“ „Sá sem nú á tímum ræður yfir iðnaðinum, ræður einnig yfir ríkinu. Og lykillinn að iðnaðinum, að allri framleiðslu, eru kolin. Ég ætla að byrja á að auka kolaframleiðsluna. En þrátt fyrir mikla kolaframleiðslu mundi Þýzkaland vera risi í hlekkj- um, ef samgöngukerfið væri ekki full- komið. Eg mun því endurbæta járn- brautarkerfið og leggja fleiri bíla- brautir." . „Hvernig finnst yður að vera fangi hér ?“ Speer brosir góðlátlega. „Það er ekki sem verst!“ sagði hann, eða eins og hann sagði á ensku; „I can take it; I take it easy!“ , Á eftir Speer kom von Neu- rath barón, grár fyrir hærum, hávaxinn og svo horaður, að ég bjóst við að heyra beinin í honum skrölta. Sem utanríkis- ráðherra átti von Neurath mik- inn þátt í töku Rínarlanda, sameiningu Austurríkis við Þýzkaland og Miinchensamn- ingnum alræmda. Seinna, sem verndari hinnar hernumdu Tékkóslóvakíu, bannaði hann pólitíska flokka, verkalýðsfélög og blöð. Nú er hann fyriraiynd- arfangi, prússneskur en stilli- legur í fasi. Hann talar vel ensku og notaði hana til að skýra, að dómur sinn væri ranglátur, en að hann gerði sér enga von um að vera látinn laus. Hann er 75 ára og hlaut 15 ára dóm fyrir samsæri, glæp gegn friðinum, stríðsglæpi og glæpi gegn mannkyninu. Þegar læknirinn kom inn í klefann til barónsins bauð hann honum sígar- ettu, en baróninn hristi höfuðið. Hann heyrði illa, sá enn ver og sagði lítið. Læknirinn spurði hvort hann læsi mikið. „Hvað segið þér?“ „Ég spurði hvort þér læsuð mikið?“ Von Neurath kinkaði kolli. „Já, ég hef lesið mikið í biblíunni, en nú er ég hættur því.“ „Hversvegna? Það er góð bók.“ „Ég hef ekki lengur biblíuna mína. Þeir tóku hana af mér. Þeim var ilia við, að ég læsi í henni. Nú fæ ég stundum kirkjublað hjá prestinum, en það er léleg bót fyrir biblíuna mína.“ Von Neurath leit sljóum augum á lækninn. Hann hafði ekkert meira að segja. Næstur kom út Baldur von Schirach, sem var dæmdur fyrir glæpi gegn mannkyninu. Hann
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.