Úrval - 01.06.1950, Side 96

Úrval - 01.06.1950, Side 96
94 ■ÚRVAL hailoff. Hinn mikli keisari hafði ákveðið að ferðast dul- búinn. Hann hafði viðdvöl í Ríga og Königsberg, og í Hollandi sett- ist hann um skeið að í litla hafnarbænum Zaandaam til að læra skipasmíðar frá grunni. Hann keypti sér smíðaáhöld og fékk vinnu í einni skipasmíða- stöð bæjarins og lifði að öllu leyti sama lífi og starfsfélag- ar hans. Á hverjum morgni í dögun kveikti hann eld í arnin- um í kofanum þar sem hann bjó og gekk síðan til skipasmíða- stöðvarinnar. Seinna ferðaðist hann um landið og kynnti sér skurðgröft og stíflugerð og skoðaði verk- stæði og verksmiðjur af ýmsu tagi. Hann sendi ýmiskonar vél- ar og verkfæri heim til Rúss- lands, og hvar sem hann kom, réð hann verkfræðinga og hand- iðnaðarmenn í þjónustu sína og sendi þá heim — með loforðum um konungleg laun. Frá Hollandi fór Pétur til Englands. f samtímafrásögn er sagt frá því, að þegar rússarnir gengu um götur Lundúna, „hrundu af þeim perlur og ó- þrif“. í Deptford settist hann að til að kynna sér skipasmíðar, og jafnframt svallaði hann meira en nokkru sinni fyrr. Þeg- ar hann flutti burt úr húsinu, sem hann hafði búið þar í ásamt nokkru af fylgdarliði sínu, gerði eigandinn kröfu um skaðabæt- ur. Skráin yfir tjónið hljóðaði þannig: „300 rúður brotnar, eld- húsgólf sprengt í loft upp, lim- girðing kringum garðinn notuð sem eldsneyti, margar arin- grindur brotnar og margir skör- ungar undnir og beygðir við aflraunir, 21 málverk tætt í sundur, margar hurðir, borð og skápar brotið . , .“ og svo framvegis. Eftir að Pétur fór frá Eng- landi ferðaðist hann um mörg lönd meginlandsins og kynnti sér samgöngur, námugröft, verksmiðjurekstur — og pynt- ingaraðferðir. Sagan segir, að þegar Pétur sá í fyrsta skipti hjól og steglur* — en slík pynt- ingartól þekktust þá ekki í * Pyntingartæki: staur með lá- réttu hjóli á, sem hinum dæmda var komið fyrir á þannig, að útlimirnir voru keyrðir inn á milli píláranna, svo að líkaminn brotnaði og limlestist, þegar hjólið var sett í gang. Oft var þessi misþyrming þó ekki framkvæmd fyrr en hinn dæmdi hafði verið háls- höggvin og höfuðið sett á staurinn. — Þýð.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.