Úrval - 01.06.1950, Qupperneq 107

Úrval - 01.06.1950, Qupperneq 107
OPNAÐU DYRNAR, RICHARD! 105 kanínu. Það var kvenmaður, sem kom fyrst, og svo komu hin ölí. Og mennirnir, sem biðu mín, hættu að ganga eftir mér. Allt í einu var svo komið, að þeir biðu ekki lengur eftir mér. Þeir biðu aðeins eftir því, að þeir öðluðust virðuleik sinn aftur. Og loksins kom að því, og Ingi hrópaði: — Við erum að reyna að lokka systur mína út, en það er enginn hægðarleikur. Og Knútur hrópaði: — Jæja, ætlar þú þá að koma, eða kemur þú ekki! Og þá gat ég ekki komið. Nú var ég glötuð og lá bara þarna, og önnur höndin féll niður úr rúminu og fór að leita að kodda. En áður en höndin hafði náð í koddann, fór ein af ókunnu kon- unum fyrir utan að syngja. Ef hægt er þá að kalla það söng. Ég veit það ekki. Ég er of þreytt og of langt í burtu. — Open the door, Richard. Open the door and let me in. — Það þýðir opnaðu dyrnar, Richard, ef þú skyldir ekki vita það, fýlupokinn þinn, hrópaði Ingi. Þá hefði ég átt að stökkva á fætur og hrópa eins hátt og ég gat: Ég heiti ekki Richard. Ég er ekki karlmaður, og ég er framar öllu ekki nein dræsa, sem hefur tíma til að vera á hlaupum allan daginn milli hljóðfærasala til þess að leita að grammófónplötum handa næturunnustum sínum. Hefði átt, já, en þannig fór það ekki. I stað þess seig hinn miskunnsami koddi niður á höf- uð mitt, og nú var hann eins og deig, sem leitaði inn í allar ójöfnur á andiiti mínu og fyllti þær og stirðnaði, og allt, sem seinna skeði, heyrði ég og vissi, en ég gat ekkert aðhafzt. Sorgin gat ekki einu sinni kallað fram viprur í andliti mínu. Og þegar útidyrahurðinni var skellt í lás og allur hópurinn fór hlæjandi niður tröppurnar, gat ég ekki einu sinni hugsað: Við hefðum að minnsta kosti átt að búa út að götunni, en ekki út að garðinum, því að á laugardags- eftirmiðdegi kemur ekki nokkur sál út í garðinn. Nei, ég lá bara og koddinn óx og óx, hann varð að lofti og hann varð að veggj- um og hann varð að gólfi. Og samt var það ekki það, sem ég óttaðist. Ég óttaðist hina hræði- legu stund, þegar ég myndi vakna, stundina, sem jafnvel mínar snjöllustu brellur gætu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.