Úrval - 01.06.1950, Qupperneq 111

Úrval - 01.06.1950, Qupperneq 111
DAUÐINN HÉLT Á SKEIÐKLUKKUNNI 109 uðsmann á lögreglustöðinni þar. Stuart beið eftir mér, þegar ég irom þangað klukkustundu síð- ar. Hann var ungur maður. „Jæja,“ sagði hann, þegar við höfðum kynnt okkur, „það sem skeð hefur er, að barn hef- ur dáið af sprengingu.“ Ég varð fyrir vonbrigðum. „Fann það ósprungna sprengju og fór að lemja með hamri?“ „Nei,“ sagði Stuart hægt. „Við höldum ekki að því sé þannig varið. Eftir því sem við komumst næst, tók hún bara eitthvað upp ■—■ eða kom aðeins við það.“ „Hvað var það.“ „Það vitum við ekki.“ Hann kveikti sér í vindlingi. ,,Það er fjórða samskonar dauðsfallið í þessari viku. Aðstæðurnar eru alltaf þær sömu, og það skeður ævinlega eftir að þýzkar flug- vélar hafa flogið yfir.“ „Heldur þú að þær varpi nið- ur tímasprengjum?“, spurði ég. „Já. Það lítur út fyrir það.“ Ég hugsaði mig um stundar- korn. „Eru það alltaf börn?“ „Nei, þrjú börn og einn full- orðinn karlmaður.“ „Og enginn hefur lifað það af ?“ „Allir, sem snert hafa á þessu, hafa sprungið í tætlur. En i þetta skipti lifði þó bróðir barnsins, sem lézt — það var kraftaverk. En hann er aðeins þriggja ára gamall, svo að það er lítið gagn í honum. Mér datt í hug, að við gætum labbað heim til hans og reynt að spyrja hann.“ Um leið og við lögðum af stað sagði ég: „Hversvegna haldið þið að þetta séu þýzkar ííma- sprengjur, en ekki sprengjukúl- ur, sem við höfum sjálfir skilið eftir?“ „Það stafar af því, hvar þær finnast. Þessi var í skemmti- garðinum. Auðvitað skiljum við skotfæri eftir hingað og þangað, en ekki á svona stöðum. Og svo finnast þær alltaf, þegar fiug- vélar hafa flogið yfir.“ Eftir nokkra stund sagði Stuart: „Það sem mér lízt verst á í sambandi við þessar bölvaðar vítisvélar er það, hvað þær springa fljótt. Við höfum ekki hugmynd um, hvað kom fyrir hin tvö börnin — það var enginn þar nálægt. En að því er mann- inn snertir, þá var einhver staddur um 50 metra í burtu og sá hann beygja sig eins og til að taka eitthvað upp, og í sama
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.