Úrval - 01.06.1950, Síða 120

Úrval - 01.06.1950, Síða 120
118 ÚRVAL myndirnar, skildi ég vélina eftir og færði mig nær annarri sprengjunni, A, án þess þó að snerta hana. Meðan ég var að athuga hana, heyrði ég greini- legt tif, án þess að nota hlust- unaráhald. I hinni sprengjunni, B, heyrðist samskonar tif. Þetta þótti mér kynlegt, því að ég hafði ekki búizt við tíma-hvell- hettu, og við vorum komnir á þá skoðun, að hér væri ekki um tímasprengjur að ræða. Ég skýrði Strang yfirforingja frá tifinu, og það var ákveðið, að láta sprengjurnar eiga sig í 24 stundir. Það þótti ólíklegt, að þær væru ósprungnar eftir 36 stundir frá því að þeim var varpað niður, ef þær væru tíma- sprengjur. Ef engin sprenging skeði innan þess tíma, átti ég að athuga þær. Ef klukkurnar væru þá enn í gangi, átti ég að reyna að stöðva þær með EM- tæki. Væru klukkurnar aftur á móti stanzaðar, myndi skyn- samlegast að álíta eitt af tvennu: að hvellhettan hefði bilað eða sprengjan gæti sprungið þá og þegar, ef hún yrði fyrir einhverjum sérstök- um áhrifum.“ Allt í einu snerist skýrslan upp í bréf til mín: ,,Kæri Rice. „Ef þú þarft á að halda (ég vona-af heilum hug að svo verði ekki), þá ætla ég að skýra þér frá aðferðinni, sem ég ætla að nota. Ég ætla að byrja á A. Það er ekki fallegt af mér, af því að mér lízt betur á hana, og þá færð þú B í þinn hlut. Ég hef grafið skurð um 30 fet 1 burtu, lengra ná stengur mínar ekki. Ég ætla að vera niðri í skurðinum og halda málm- stykkjum yfir sprengjunni með stönginni, til þess að komast að því hvort það sé segulsprengja. Ef hún er það ekki, ætla ég að varpa skugga á hana hér og þar og vita, hvort slíkt hefur áhrif á hana. Ef svo reynist ekki, ætla ég að leggja eitthvað heitt við hana, til þess að komast að því, hvort hún springi við hita, eins og ef maður tekur á henni með volgri hönd. Ef þetta hefur engin áhrif, ætla ég að fara upp úr skurðin- um og athuga hana. Ég ætla að hlusta hvort ég heyri í klukk- unni. Ef hún er í gangi, ætla ég að ná í EM-tækið og reyna að stöðva hana. Mér lízt engan veginn vel á þetta, en það er ekki annað að gera. Ef þjóð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.