Úrval - 01.10.1950, Síða 9

Úrval - 01.10.1950, Síða 9
FÆÐINGARSAGA KANADISKU FIMMBURANNA 7 púlsinn, og líttu á neglurnar á henni! Þær eru svartar!“ Donilda kallaði í ofboði á lækninn. Hann sat yfir móður- inni í klukkutíma og gaf henni sprautur. Eftir þann tíma var hún orðin það hress, að læknir- inn taldi sér óhætt að fara heim. Ljósmæðrunum var illa við að láta hann fara. Hann var lækn- ir og vissi miklu meira en þær. Þær spurðu hann hvað þær ættu að gera. Madame Lebel vissi hvað hún átti að gera við móð- urina, þær voru að hugsa um börnin. Læknirinn horfði á þær smyrja börnin í annað sinn í ólífuolíu og vefja þau í lök og leggja þau í kjötkörfur, tvö í aðra og þrjú í hina. „Þetta er tilgangslaus fyrir- höfn,“ sagði hann. ,,Þau lifa ekki. Það fyrsta getur kannski lifað til morguns, en hin verða dáin fyrir kvöldið. Fimmburar geta aldrei lifað.“ Svo fór hann. Ljósmæðurnar fluttu körfurn- ar fram í eldhús og héldu hlýju í þeim með heitum múrsteinum og straujárnum. Oliva hjó við, hitaði steinana og járnin, leit eft- ir yngstu börnunum tveim, en þess á milli sat hann á rúm- stokknum hjá konunni og bað fyrir henni og börnunum. Öðruhverju vætti Donilda var- ir barnanna með vatni. Hún sneri þeim á hliðina til að létta þeim öndunina, og þegar þau virtust ætla að kafna, þrýsti hún vör- um sínum að vörum þeirra og blés ofan í lungun á þeim. Þær vættu börnin nokkrum sinnum í ólífuolíu og dreyptu á þau syk- urvatni, sem þau kingdu. Þeg- ar læknirinn kom seinna um dag- inn, var hann undrandi að finna þau enn á lífi öll fimm. I millitíðinni hafði dr. Dafoe sagt frá fæðingunni í Callander. Fyrst sagði hann konu póst- meistarans frá henni, og bætti því við, að þau myndu ekki lifa. Póstmeistarafrúin var á sama máli og lét í ljós samúð sína. Næst sagði hann afa fimmbur- anna frá henni, hann hafði með eigin höndum byggt húsið, sem þessi merkisatburður skeði í. Aðrir, sem fréttu um atburð- inn af vörum læknisins, sögðu seinna frá því, að læknirinn hefði kaliað fimmburana ,,fimm litlu, frönsku froskana“. Oliva Dionne heyrði þetta daginn eftir og fyr- irgaf dr. Dafoe það aldrei, og móðirin gat heldur ekki fyrir- gefið honum það. Mörgum mán- uðum seinna sagði hún við mig: „Læknirinn segir núna, að sér
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.