Úrval - 01.10.1950, Side 15

Úrval - 01.10.1950, Side 15
TÖFRALYF 1 LJÖSI REYNSLUNNAR 13 sitt hvað, og að óskir geta haft áhrif á ályktanir lækna engu síður en annarra manna. Hygginn læknir tekur sér- hverri nýjung í læknisfræði með vökulli efagirni. Hann er ekki á móti framförum, en hann vill kynna sér sérhverja nýjung ná- kvæmlega og vera nokkurnveg- inn öruggur um hana. Hann veit, að læknisfræðin á sína ofsatrú- armenn, og honum óar við til- hugsuninni um alla þá hálseitla, sem skornir hafa verið burt, og þær kjálkaholur, sem opnaðar hafa verið í nafni heilbrigðinn- ar. Hann hefur séð hressilyf (tonics), hálsskolvötn, nefdropa, svefnlyf og hægðalyf koma og fara. Hann minnist „eins dags“ sýfilis-lækninga, kveflyfja, liða- gigtarlyfja, sem í upphafi voru öll talin náðargjöf frá heilsu- gyðjunni, en lentu seinna á sorp- haugi læknavísindanna. Dr. Hayden C. Nicholson, starfsmaður hjá Rannsóknar- ráði ríkisins í Washington, bend. ir á fyrirbrigði, sem kalla mætti tröppugang í lífi hinna svo- nefndu undralyfja. Allir, sem kunnugir eru læknisfræðilegum rannsóknum þekkja þennan tröppugang. Hann byrjar með því, að ein- hver vísindamaður skýrir á fundi lækna eða í vísindatíma- riti frá árangri af tilraunum sín- um í rannsóknarstofu og á sjúk- lingum. Aðrir vísindamenn taka séra fyrir hendur að sannprófa þessar niðurstöður eða afsanna þær. Oft bera tilraunir þeirra einnig góðan árangur. Lyfið virðist nú hafa staðizt próf reynslunnar, og almenn fram- leiðsla og notkun þess hefst. Hrifningin yfir því nær brátt hámarki. En er frá líður og lyf- ið hefur verið reynt á hundruð- um eða þúsundum sjúklinga, fara að berast skýrslur um vafa- söm eða óheppileg áhrif þess frá ýmsum læknum. Sumir sjúkling- ar fá ef til vill svima af því, aðrir fá nýrnaveiki. Oft læknar það einn sjúkdóm, en framkall- ar annan í staðinn. Nú kemur afturkastið. Áhuginn á lyfinu nær lág- marki, og á meðan kemur kann- ski nýtt lyf á sama sviði, sem fangar athygli manna. En smátt og smátt tekst athugulum lækn- um að prófa sig áfram til réttr- ar notkunar á því, og hve stóra skammti eigi að nota. Nú fer notkun þess að aukast aftur, og að lokum finnur það sinn rétta sess, sem venjulega er
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.