Úrval - 01.10.1950, Page 16

Úrval - 01.10.1950, Page 16
14 TjRVAL lægri en meðan hrifningin var mest, en allmiklu hærri en á stigi vonbrigðanna. Þó að reynslan sé oft á tíð- um þessi, er ekki ástæða til að glata trúnni á vísindin. Við er- um hér ekki að tala um skottu- lækna og svikara, heldur aðeins benda á, að sannir vísindamenn eru háðir mannlegum breysk- leika eins og annað fólk. Læknar, sem eru að gera til- raunir með ný lyf, leggja kapp á að ná góðum árangri. Og sjúk- lingarnir leggja sig einnig frarn. Þeir fá nákvæmari hjúkrun og vekja meiri athygli en venju- legir sjúklingar, sem seinna munu fá sömu lyf. Öllum þyk- ir okkur gott að athyglin bein- ist að okkur, og áhugi og um- hyggja læknisins geta út af fyr- ir sig nægt til að koma sjúk- lingnum áleiðis á braut batans. Það verður hvorki mælt né veg- ið, en ekkert lyf er áhrifameira en trúin — þangað til hún reyn- ist blekking. Auk þess er svo möguleikinn á náttúrlegum bata, studdur góðri hjúkrun. Jafn- vel sjúkdómar eins og krabba- mein geta batnað án sérstakr- ar aðgerðar. Sem dæmi um þetta má nefna konu, er var svo illa farin af langvinnri liðagigt, að hún varð að vera í hjólastól. Hún komst undir læknishendi í læknaskóla þar sem verið var að reyna nýtt lyf við liðagigt. Það virtist hafa. gefið ágæta raun í öðrum til- fellum, og fékk hún eitt glas með töflum með sér heim. Viku seinna kom hún og sagðist hafa verið á ferli og unnið hússtörf og ekki kenna sér neins meins. Þetta var athyglisvert, og lækn- irinn kallaði á starfsbræður sína og nokkra læknastúdenta til að sýna þeim hvem árangur lyfið hefði borið. Meðan hann var að skýra þetta, greip konan fram í fyrir honum: ,,En ég tók aldrei þess- ar töflur,“ sagði hún. ,,Það stóð „drug“ (eiturlyf) á glasinu, og ég tek aldrei eiturlyf.“ í stað- inn hafði hún tekið aspirin við verkjunum. „Hin sönnu töfralyf eru þau, sem staðizt hafa dóm reynsl- unnar,“ er haft eftir lækni nokkrum. „Hin beztu læknisráð eru gagnslaus, ef þau eru byggð á rangri sjúkdómsgreiningu." Ég fékk áþreifanlega sönnun á þessu á stríðárunum. Herlækn- ar sendu á þrem árum til her- spítala nokkurs 1378 hermenn, sem þeir töldu vera með bráða
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.