Úrval - 01.10.1950, Side 24

Úrval - 01.10.1950, Side 24
22 TJRVAL ræði. Lítilfjörleg skurðaðgerð, Það er allt og sumt. Að klukku- stund liðinni verður yðar há- göfgi orðinn eins og nýsleginn skildingur.“ — Með sjálfum sér hugsaði hann: „Hann á ekki langt eftir. Eigi ég að bjarga honum verð ég að taka úr honum brisið og lifrina. Jafnvel þrátt fyrir það, eru horfurnar vafa- samar.“ Dauðinn leit á prófessorinn með vonarneista í svip. Hann varaðist að mæta tilliti hans en kepptist við að taka verkfæri sín upp úr tösku, sendi þjón- inn eftir heitu vatni og hreinni þurrku. „Ætli ég lifi aðgerðina af?“ spurði Dauðinn áhyggjufullur. „Þetta er hreinasti barnaleik- ur, yðar hágöfgi. Ég hef gert þrjátíu þúsund slíka uppskurði. Ég get framkvæmt þá blind- andi. Sjúklingarnir mínir eru vanir að gefa mér auknefnið „Silkihhöndin“.“ . „Silkihöndin,“ endurtók Dauðinn, „það er fallegt nafn. Það er gott nafn.“ „Yðar hágöfgi mun komast að raun um, að það er verð- skuldað. — En nú ætla ég að svæfa yður.“ „En ætli ég þoli svæfinguna, haldið þér að ég vakni aftur?“ „Nei, heyrið mig nú, yðar hágöfgi . . .“ Dauðinn tók sig á. Hann blygðaðist sín fyrir þennan augnabliks skort á hugrekki og féllst á, að dr. Morbidus svæfði sig. Dauðinn missti meðvitund- ina. Prófessorinn stóð stundar- korn hreyfingarlaus og virti Dauðann fyrir sér. Nú svaf hann værum svefni. „Nú hef ég náð þér í gildru, fanturinn þinn,“ hugsaði hann. „Ég get gengið frá þér fyrir fullt og allt, ef mér sýnist svo. Aðeins ef hníf mínum skeikar um hársbreidd, er veröldin laus við hervirki þín. Og hví skyldi honum ekki skeika? Það væri glæpur, ef ég léti undir höfuð leggjast að gera mannkyninu þann greiða.“ Hann íhugaði málið nánar. „Reyndar væri það ekki rétt- látt,“ hugsaði hann. „Hann er veikur, skinnið að tarna, sjúkl- ingur, sem hefur trúað mér fyr- ir lífi sínu. Hvernig get ég gerzt í einu dómari hans og böðull? •— Ég verð að meðhöndla hann á sama hátt og aðra þá sjúkl-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.