Úrval - 01.10.1950, Page 34

Úrval - 01.10.1950, Page 34
32 ÚRVAL ■ Af framangreindu má sjá, að borgarinn, sem lögin eru snið- in fyrir, er hinn séði eignamað- 'Ur, sem er einfær um að sjá sér borgið í viðskiptum og samning- •um við aðra og ákveða hvernig •hann geti bezt varið eignum sínum. Samvizkan ónáðar hann ekki í viðleitni sinni til að hagn- •ast fjárhagslega, en þó forðast hann jafn alvarleg brot á al- mennu viðskiptasiðgæði, sem 'svik og hótanir um líkamlegt ofbeldi; hann er ekki tiltakan- lega hjálpsamur við náungann, og ef hann getur séð sér færi á að hagnast á sölu einhvers með því að leyna göllum þess, telur hann sig að jafnaði hafa fullan rétt til þess. Skoðanafrelsið var að mestu •tryggt, þegar vald ríkisstjórnar- inn til að ritskoða prentað mál var afnumið. Tjáning skoðana er auðvitað háð lögum, m. a. meiðyrðalöggjöfinni, en meið- yrðamál eru sjaldgæf, og éf þau homa fyrir rétt, fjallar kvið- dómur um þau, og hefur hann vald til sýknunar, ef honum finnst ummælin ekki meiðyrði. Samkvæmt lögunum eru þá greinar frelsisins fjórar: persónufrelsi, samningafrelsi, eigTiafrelsi og skoðanafrelsi. Þessar greinar frelsisins eru venjulega kallaðar hinar gömlu greinar þess, af því að við er- um orðin vön þeim og teljum þær ekki lengur nægilegár. Hin óhefta einstaklingshyggja eins og t. d. Herbert Spencer boðaði á sínum tíma, nýtur ekki leng- ur stuðnings nokkurs stjórn- málaflokks. Við skulum aðeins líta á rökin til stuðnings ein- staklingshyggjunni. Rök Spen- cers voru að nokkru leyti byggð á þróunarkenningu Darwins. I náttúrunni er framþróunin tryggð með því að þeir lifa Sem hæfastir eru. Ef tilraun er gerð til að snúa þessu lög- máli við í mannlegu samfélagi með því að halda lífinu í þeim, sem veikburða eru, verða af- Ieiðingarnar hryllilegar, sagði Spencer. í augum hans var fá- tækt hins duglausa, eymd og sultur hins óforsjála og lata og valdbeyting hins sterka gagn- vart hinum veika blessunarrík og framsýn tilhögun náttúrunn- ar. Föðurleg stjórnarvöld for- dæmdi hann, því að þau stuðla að fjölgun þeirra sem sízt eru hæfir til að lifa, og þrengja þar af leiðandi um leið kosti hinna hæfustu til að lifa og tímgast. Þau stuðla að fjölgun þeirra,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.