Úrval - 01.10.1950, Side 44

Úrval - 01.10.1950, Side 44
42 ÚRVAL marglitu Ijósum, er leiftra frá bráðinni deiglu þjóðfélagsins. Jurt, sem ekki á rætur sínar í mold, hlýtur að visna. Lista- maðurinn er daufdumbur án meðbræðra sínna. Hann talar tungu þeirra, finnur samúð þeirra og deilir með þeim reynslu þeirra. Frá þessu sjón- armiði er félagsiegt gildi lista- mannsins ákaflega mikið. Eng- inn listamaður er á undan sín- um tíma, enginn getur viðun- andi túlkað tilfinningar óbor- inna kynsióða, ekki frekar en vísindamaðurinn getur leyst viðfangsefni dagsins nema með þekkingu og tækni eins og hún er í dag. Sköpunarverk lista- mannsins tilheyrir sköpunar- degi sínum. Ef meðbræður hans verða snortnir af söng hans eða hrífast af höggmynd hans, þá hefur hann talað við þá eins og maður við mann. Annarlegt tungutal er algerlega persónleg athöfn — í vissum skilningi sprottin af sjálfselsku. 1 þessu Ijósi verðum við að líta á skilning marxismans á félagsiegum skyldum lista- mannsins. Það leiðir af sjálfu sér, að þjóðfélag, sem þekkir ábyrgð sína, mun sjá svo um, að listamenn þess séu ekki þrúg- aðir af efnahagsþrengingum eins og algengt eru í okkar þjóð- félagi. Hvar á skáldið að fá það sem það þarfnast til að lifa af? Hvar eru þeir foreldrar, sem taka með rósemi þeirri ákvörð- un sonar eða dóttur að lifa ein- göngu fyrir skáldskapinn eða tónlistina? Vita ekki allir, að það er ekki fagurfræðilegt sjón- armið sem ræður því hvort Ijóðabók eða tónverk sér dags- ins Ijós, heldur hitt, hvort það muni láta sín getið í eigna- eða skuldadálki útgefandans ? Það er verzlunarsjónarmiðið, sem ræður. Þó að útgefendur Iáti stöku sinnum stjórnast af óeigin- gjörnum hvötum, er það engu að síður staðreynd, að hagnaður- inn er það meginsjónarmið, sem ræður gerðum þeirra, en ekki fagurfræðilegt uppeldi fólksins. Er þá nokkuð að undra, þótf djúp sé staðfest milli listarinnar og fólksins? En það er önnur hlið á þessu máli. Ef persónuleiki mannsins er hinn gullni þráður í samfé- laginu, hafa þá hinir ótöldu miljónir verkamanna enga kröfu til að njóta þeirrar feg- urðar, sem sprettur af list- rænni tjáningu? Hver vill leiða börn okkar við hönd sér? Eru
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.