Úrval - 01.10.1950, Síða 49

Úrval - 01.10.1950, Síða 49
MAÐURINN: FRÁ SJÖNARMIÐI KRISTINDÖMSINS 47 Sköpunarsagan er hugmynd í söguformi um það, sem skeði í upphafi; en hinn raunverulegi tilgangur hennar er að marka afstöðu mannsins til guðs og heimsins í krafti þess, hvernig hann er úr garði gerður af guði. „Adam“ er maðurinn; allir menn eru skapaðir í guðs mynd. Þó að skilgreiningin „skapaður í guðs mynd“ sé ekki notuð ann- arsstaðar í biblíunni, gengur sú hugsun eins og rauður þráður gegnum hana alla. Þrátt fyrir hinn óendanlega mismun, sem hlýfur að vera á guði skapar- anum og öllu sem hann hefur skapað, ber maðurinn svip af guði, svip sem engin önnur skepna ber af skapara sínum. Maðurinn er ekki aðeins gædd- ur vitund og sjálfsvitund, hann getur einnig borið fram spurn- ingar um alheiminn, sem hann byggir, og velt fyrir sér hver sé tilgangur alls. Maðurinn er vissulega hluti af heiminum; hann er samsafn kemiskra efna, dýrategund o. s. frv., og við höf- um nú orðið vísari margs, sem engan grunaði þegar biblían varð til, þó að biblían snerti ef til vill kjama málsins á sinn barns- lega hátt, þegar hún segir, að maðurinn sé gerður „af mold jarðar“. Það sem einkennir manninn er, að hann getur gert sér grein fyrir stöðu sinni í heiminum, skoðað hana hlutlægt og hugleitt hana. Með því að hugsa, getur maðurinn hafið sig upp yfir tilveru sjálfs sín og nán- asta umhverfi á þann hátt, sem ekkert annað dýr getur gert. Málið er helzta aðal mannsins. Dýrin geta að vísu gefið hvert öðru merki. En þau geta ekki myndað sér eða túlkað almenn- ar hugmyndir; þau gera ekki tilraun til að greiða úr leynd- ardómi tilveru sinnar. Það er ekki einasta, að mennirnir geti talað hver við annan og hlust- að hver á annan; með tilstyrk málsins geta þeir vitandi vits stofnað til samvinnu og mynd- að samfélög, sem byggð eru á gagnkvæmri virðingu þeirra f}T- ir sjálfsforræði hvers annars. Þeir geta tekið á sig ábyrgð hver gagnvart öðrum og bætt hvern annan upp í persónulegri vin- áttu og ást, sem og í sköpun menningar. Og það sem meira er: menn- irnir geta gert sér grein fyrir þegar skapari þeirra talar til þeirra og ávarpar þá, hann, sem einmitt vegna þess að hann er skapari þeirra, á kröfu á hlýðni
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.