Úrval - 01.10.1950, Síða 54

Úrval - 01.10.1950, Síða 54
Þeir, sem þjást af andremmu eða svitalykt, geta nú langflestir losnað við þessa ieiðu kvilla. Lykteyðandi lyf náttúrunnar. Grein úr „Reader’s Digest“, eftir Paul de Kruif. O VITALYKT og ýmiskonar ^ óþægileg líkamslykt hefur gert mörgum manni lífið leitt og mikið hefur verið notað af allskonar svitameðulum, munn- skolvötnum og öðrum efnum til þess að sigrast á ólyktinni, en flest þeirra hafa reynzt næsta gagnslítil. Nú hefur hinsvegar uppgötvast, að eitt af elztu og mikilvægustu efnasamböndum jarðarinnar getur hjálpað þeim, sem þjást af þessum kvilia. Það er blaðgrænan, hið dularfulla efni, sem gerir gróður jarðar- innar grænan, sem er gætt þess- um eiginleika. Hún er ósaknæm til neyzlu, er tekin inn í töflu- formi og kostar aðeins nokkra tugi aura á dag. f meira en 30 ár, meðan ýms- ir mestu vísindamenn heimsins glímdu við að finna efnasam- setningu blaðgrænunnar, duld- ist mönnum þessi eiginleiki henn ar. Vitað var, að blaðgrænan var mikilvægasta efni náttúr- unnar. Hún breytir vatni úr jarðveginum og kolsýru úr loft- inu í lífræn efnasambönd og notar til þess orku sólarljóss- ins, en á starfsemi hennar bygg- ist alit líf á jörðinni. En það var ekki fyrr en þýzki efnafræðing- urinn Richard Wilstátter upp- götvaði, að blaðgrænan er ná- skyld rauða litarefninu í blóð- inu, og svissneski læknirinn E. Burgi uppgötvaði, að hún örv- ar einnig vöxt í líkamsfrumum mannsins, að menn komu auga á þennan hæfileika blaðgræn- unnar til að eyða óþef, sem lík- aminn gefur frá sér. Vísindamönnum hefur ekki enn tekizt að frumgera (syn- thesize) blaðgrænu, en í fram- haldi af uppgötvun dr. Burgi var fyrir tíu árum byrjað á til- raunum til að græða sár með blaðgrænu, sem unnin var úr grænu laufi (venjulega alfalfa).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.