Úrval - 01.10.1950, Blaðsíða 58

Úrval - 01.10.1950, Blaðsíða 58
Sígiít dæmi úr sögu sakamálanna um ráðsnilkl og þrautseigju leynilögreglumanns. Ginntur til sagna. Úr bókinni „Murder!“ eftir Alan Hynd. TTINN 9. nóvember 1910 skeði það í Asbury Park í New York ríki, að níu ára gömul telpa Mary Smith að nafni, var barin i höfuðið, sennilega með hamri, kyrkt, og síðan nauðgað. Lík hennar fannst í skógarrjóðri ekki fjarri þeim stað þar sem hún hafði síðast sést. I tvær vikur gerði lögregla staðarins árangurslausa leit að morðingj- anum, en leitaði þá aðstoðar hjá leynilögregluskrifstofu Burns í New York borg. Raymond Schindler, sem þá var deildar- stjóri skrifstofunnar, fékk mál- ið til úrlausnar. Schindler, sem var ungur maður, sýndi svo mikið hugvit við lausn gátunn- ar, að hún er orðin sígilt dæmi í sögu afbrotamála. Mary Smith hafði síðast sést á fáförnum vegi klukkan 15.10 á leið heim úr skóla, en var ó- kominn heim á venjulegum tíma, kl. 15.15. Það var því vit- að með nokkurn veginn öruggri vissu hvar og hvenær glæpur- inn var framinn. Hitt var verra, að á því svæði, sem Schindler kallaði grunað svæði, voru 12 menn, sem allir gátu hafa drýgt glæpinn. Fyrsta verk Schindlers var ekki sérlega frumlegt. Hann stökkti kjúklingablóði á hamar og sýndi hann öllum hinum grunuðu, sagðist hafa fundið hann nálægt líkinu og spurði þá hvort þeir hefðu séð hann áð- ur. Auðvitað neituðu þeir allir, en Schindler hafði aðeins viljað sjá viðbrögð þeirra. Bragðið bar árangur. Garð- yrkjumaður, Frank Heideman að nafni, ungur Þjóverji, snot- ur og stillilegur í framkomu, sýndi óróleikamerki. Heideman vann í gróðurhúsi á hinu grun- aða svæði. Eitt sá Schindler strax. Þó að Heideman hefði þægilegt við- mót á yfirborðinu, var hann undir niðri kaldur og slunginn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.