Úrval - 01.10.1950, Side 80

Úrval - 01.10.1950, Side 80
78 TJRVAL notkun sápunnar til hreinsunar á fötum og líkama, er í skrif- um gríska læknisins Galenos, sem lifði á 2. öld e. Kr. Hann segir, að sápan sé framleidd úr feiti og öskulút, og segir að hún sé notuð sem læknislyf og þvottaefni. Snemma á miðöldum stóð sápuiðnaðurinn í miklum blóma í hafnarborgum miðjarðarhafs- landanna, einkum í Marseille, þar sem til voru þegar í byrj- un níundu aldar stórar og full- komnar verksmiðjur á þeirra tíma mælikvarða. Eðlilegt var, að á þessum slóðum væri mið- stöð sápuframleiðslunnar, því að hráefnin voru við höndina: þara- gróðurinn, en aska hans er að mestu sódi, og ólífutréin, en fit- an fékkst úr ávöxtum þeirra. Framleiðslan hefur þó ekki ver- ið stórfelld, því að þótt hinir kristnu krossfarar sæju seinna, að hægt var að þvo föt með sápu, var sú aðferð enn í nokkr- ar aldir munaður fyrir þjóðir Norðurevrópu. Það var ekki fyrr en á seytjándu öld, þegar út- flutningsverzlun Genúa stóð með mestum blóma, að sápan fór að verða almenn neyzluvara. Allar miðaldi-rnar og fyrri hluta nútímans var persónulegt hreinlæti á okkar mælikvarða á mjög lágu stigi. Menn þekktu að vísu sápu, og fólk af æðri stéttum notaði hana til að þvo föt sín í — en ástæðulaust þótti að þvo líkamann. Glöggt dæmi um þetta eru þau ummæli hirð- meyjar við hirð Hinriks IV frakkakonungs, að lyktin af konunginum væri eins og af hræi. Þetta var um 1600. Ekki hefur það heldur verið tilviljun, að ilmvatnsiðnaðurinn átti sitt blómaskeið á dögum Lúðvíks XIV, á miðri seytjándu öld. Við hirð sólkonungsins þurftu hirð- meyjarnar að dylja þá lykt, sem stafaði af ónógum þrifnaði. Ekki er þó svo að skilja, að menn hafi haft sérstaka óbeit eða ótrú á að þvo sér — en mönnum fannst óþarfi, ef fötin voru hrein, að þvo það sem inn undir var. Upphafsmenn sápuiðnaðar nú- tímans voru tveir franskir efna- fræðingar, Leblanc og Chevreul. Það sem einkum stóð í vegi fyr- ir að sápan yrði almenningseign var skortur á hinum alkalísku efnum, sóda og pottösku, sem nota þurfti til framleiðslunnar. Menn urðu að láta sér nægja ösku af þangi og tré. Þetta breyttist árið 1780, þegar Le- blanc fann aðferð til að fram-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.