Úrval - 01.10.1950, Side 83

Úrval - 01.10.1950, Side 83
SÁPUGERÐ FYRR OG NÚ 81 það frá sér súrefni, sem bleikir (lýsir) þvottinn. Það er enginn efi á því, að hin sjálfvirku þvottaefni hafa sparað erfiði, en menn eru ekki á eitt sáttir um, hvort þau slíta þvottinum meira en sápa. Víst er, að ekki er ráð- legt að nota þau á hör, og sjálf- sagt er að skola vandlega þvott, sem þveginn hefur verið úr sjálf- virku þvottaefni. í margar aldir hefur sápan verið eina þvottaefni heimilanna, en á seinustu árum hefur hún fengið skæðan keppinaut. Á ár- unum milli heimsstyrjaldanna - var mikill feitmetisskortur í Þýzkalandi, og þjóðverjar lögðu því mikla áherzlu á að finna eitt- hvert efni, sem hefði hreinsun- arhæfileika sápunnar og nota mætti í önnur hráefni en fitu. Þeir fundu það sem þeir voru að leita að í hinum svo- nefndu brennisteinssýrðu (súl- fóneruðu) fitualkahólum. Fitu- alkóhólin tilheyra hinum ,,æðri alkóhólum“ með 12—18 kolefn- isfrumeindum. Ef þau eru blönd- uð sterkri brennisteinssýru, missa þau alkóhóleiginleika sína um leið og brennisteinssýran gengur inn í sameindir þeirra. Við þessa breytingu fá þau nýja eiginleika, er gerir þau hæf sem þvottaefni, á sumum sviðum jafnvel hæfari en sápu. Auk hinna mörgu kosta, hef- ur sápan nefnilega einnig sína ókosti. Ef vatnið er ,,hart“, þ. e. mikið af calcium- eða magníum- söltum í því, gengur hluti af fitu- sýrum sápunnar í samband við þessi efni og myndar með þeirn tilsvarandi sölt, sem eru óupp- leysanleg í vatni og hafa eng- an hreinsandi eiginleika. Hart vatn er því mjög sápufrekt. Hægt er þó að bæta nokkuð úr þessu með því að ,,mýkja“ vatn- ið, þ. e. fella út í því calcium eða magnium, sam venjulega er gert með sóda. En þessi „mýk- ing“ tekur tíma, og reynslan er sú, að mjög erfitt er að venja fólk á að mýkja vatn, sem það ætlar að nota til þvotta. Verst er þó, þegar þvo skal viðkvæm- an þvott, t. d. úr ull, silki, ray- on o. fl., sem þolir illa sóda. Fyrir slíkan þvott er næstum ógerlegt að mýkja vatnið. Á þessu sviði taka hin brenni- steinssýrðu fitualkóhól sápunni langt fram. Þau eru auðleyst í köldu vatni, og mynda ekki ó- leysanleg sambönd með calcium eða magnium, og eru því jafn- góð hvort sem vatnið er hart eða mjúkt.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.