Úrval - 01.10.1950, Page 99

Úrval - 01.10.1950, Page 99
VINDURINN ER EKKI LÆS 97 — Afsakið? sagði hún og nam staðar. Hún virtist vera bæði hrædd og undrandi. Ég endurtók setninguna á japönsku. — Já, ég hljóp, sagði hún á ensku. Ég veit ekki hvers vegna ég gerði það. í sama bili kom tómur ghari akandi eftir götunni: Ekillinn brosti til okkar ofan af háa ekilssætinu. Tennur hans voru blóðrauðar. — Má ég aka yður eitthvað áleiðis? spurði ég ungfrú Wei. — Ég er á leiðinni til gisti- hússins. — Þá eigum við samleið. Þegar við vorum sezt upp í vagninn, fór ég að virða fyrir mér andlit hennar. Það var eins og gert úr fílabeini, og augun voru brún og stór. — Þetta er betra en að aka í tonga í Delhi, sagði ég. — En það er ljótt að sjá munninn á ökumanninum, sagði hún áhyggjufull. — Hafið þér ekki kómið fyrr til Indlands ? — Nei, sagði hún. — Þeir tyggja allir betelhnet- ur. Þeir kaupa þær í bazarnum. — Hvað er bazar eiginlega? — Indverjar verzla þar. — Getur maður fengið að skoða hann? • — Ég er á leiðinni þangað. Viljið þér kom með? — Já, það vil ég! hrópaði hún, og hún varð glöð á svipinn eins og barn, sem hefur verið gefin appelsína. Þegar við komum að bazarn- um, hjálpaði ég henni niður úr vagninum. Gatan var full af fólki og kerrum með tréhjólum, sem uxar drógu. Kaupmennirn- ir hrópuðu hástöfum til okkar. — Sahib! * — Aðeins augnablik! — Mjög ódýrir skór, sahib! Ungfrú Wei var stóreygð eins og barn. Hún gekk þvert yfir götuna, benti á vagninn og snerti á honum alveg eins og barn í leikfangabúð. Ég horfði á hana eins og dáleiddur. Mér fannsthún vera fallegasta stúlk- an, sem ég hafði séð. Skyndilega stóð hún grafkyrr og starði skelfd á eitthvað, sem mjakaðist eftir götunni. Það minnti á mannsfósturmeðgeysi- stórt höfuð og kreppta fætur. Likaminn var ataður ösku og ekki stærri en barnslíkami. En það varð ekki ráðið af fábjána- svip vanskapningsins, hvort hann hefði öðlazt hin veika lífsneista sinn fyrir fimm, fimm- tíu eða fimtai' hundruð árum. Hann gat ekki hreyft nema annan handlegginn og með hon- um mjakaði hann sér áfram eftir rennusteinunum. Það komu sársaukadrættir í andlit stúlkunnar, en hún hreyfði sig ekki. — Komið, sagði ég. — Bíðið ofurlítið. * Húsbóndi. Indverjar ávarpa hvíta. •menn með. þessu nafni.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.