Úrval - 01.10.1950, Blaðsíða 106

Úrval - 01.10.1950, Blaðsíða 106
104 ÚRVAL hús með súlnasvölum og þakið vafningsviði. Ég fór inn í dagstofuna og síðan borðstofuna og svefnher- bergið, sem var á neðri hæðinni. Allir hlutir báru merki þess, að Sabby hefði farið höndum um þá, einkum blómakerin, og mér varð ljóst, að hún hafði eytt miklum tíma í að velja blómin og koma þeim fyrir. Við gengum út á svalirnar, þar sem gólflampi varpaði mildu ljósi á dúkað og blómumskreytt borð. Loftið var dásamlega svalt, himinninn va.r dimmblár og stjörnurnar tindruðu. Ég hafði ekki búizt við ann- arri útsýn en næturmyrkrinu eða skuggum nágrannahúsana. En í stað þess lá Bombay fyrir fótum okkar eins og ljósbreiða, og hafið var svart með gullnum glömpum meðfram ströndinni. Mér þótti alltaf gaman að vera staddur hátt uppi og horfa yfir borg, en þetta var fegursta sýn, sem ég hafði séð, og hún var enn fegurri vegna þess, að hún kom mér alveg á óvart. Við héldum utan um hvort annað og horfðum yfir Bombay. Ljósin voru eins og milljón de- mantar í bláu, silkimjúku rökkr- inu og hin fjarlægustu blikuðu eins og stjörnur. Við sátum þarna lengi, áður en við fórum inn að baða okkur. Við létum loga lengi á lamp- anum, af því að við vildum njóta kvöldsins sem lengst, og við vild- um horfa hvort á annað og festa okkur hvert smáatriði í minni. • Við töluðum í hálfum hljóðum eins og við óttuðumst að ein- hver heyrði til okkar. ■— Elskan mín, ég vil ekki kenna í skólanum, eftir að þú, ert farinn. — Hvað ætlar þú að gera þá? — Ég hef ekki sagt þér frá því að ég fékk bréf í morgun. Það var frá útvarpsstöðinni í Delhi. — Hvað voru þeir að skrifa ? — Þeir eru að bjóða mér, stöðu. Ég á að lesa fréttir á japönsku. — Er þér ekki illa við að lesa enskar fréttir fyrir landa þína ?, — Ekki ef þær eru sannar. Ástin mín, ég vil að þinn mál- staður sigri. — Okkar málstaður, sagði ég. Hann er þinn málstaður líka. — Segðu mér, hve lengi get- ur þú elskað mig? Heldurðu að þú getir það í hálft ár? ■— Viltu ekki að ég elski þig lengur ? — Ég væri hamingjusöm, ef þú gætir eískað mig svo lengi, því að það væri meira en ég á skilið. Getur þú lofað mér því? — Við skulum nú sjá til, sagði ég. Ég býst við að það sé allt í lagi. — Þakka þér fyrir, elskan. Þú ert svo góður við mig. En þú verður að muna, að þú ert ekki skuldbundinn til þess, þó að þú hafir lofað því. — Þó að ég hefði lofað að elska þig ekki, þá yrði ég að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.