Úrval - 01.10.1950, Síða 114

Úrval - 01.10.1950, Síða 114
112 ÚRVAL •einn kofann. Þar voru engin húsgögn og við urðum að setj- ast á bert moldargólfið og halla okkur upp að bambusveggnum. Okkur var færður ofurlítill rísskammtur og við vorum að borða hann, þegar undirforingi birtist í dyrunum og sagði höst- ugt á slæmri ensku: — Fangar! Komið strax út! Það var farið með okkur út að skógarjaðrinum og þar urð- um við að standa teinréttir í tíu mínútur, meðan undirforing- inn fór að sækja liðsforing- ann. Liðsforinginn var smávaxinn náungi, en kvikur í hreyfingum og hermannlegur Hann var með sverð við hlið, en það var svo stórt að það dróst næstum við jörðina. Það var eins og krakki væri að burðast með vopn fullorðins manns. Hann gekk til mín og glápti á mig. Þegar hann sá einkenn- ismerki á búningi mínum, spurði hann: — Hvað er þetta? — Það er merki um stöðu mína í hernum. — Þér hafið enga stöðu í hernum framar, sagði hann og sleit merkin af búningnum og kastaði þeim á jörðina. Svo gekk hann til majórsins og starði andartak á kórónurn- ar á öxlum hans. Svo sleit hann merkið af annarri öxlinni, en majórinn brá höndinni yfir hina öxlina. — Ég held einkennismerki mínu, þó að ég sé fangi, sagði majórinn. — Burt með höndina. — En majórinn hreyfði hana ekki. Ég sá að hin hönd hans titraði, en svipur hans var þrjózkulegur. — Má ég slá hann? sagði undirforinginn. — Nei. Indverjinn á að slá hann. Segið þeim að ganga eitt skref áfram. Þeir stigu eitt skref, og majórinn hélt ennþá hendinni um öxlina. Skyrtan var rifin á hinni öxlinni, þar sem merkið hafði verið slitið burt. Innfæddi bílstjórinn stóð grafkyrr. — Skilur þú ensku? sagði undirforinginn. — J a. — Ég skipa þér að slá Eng- lendinginn. — Ég slæ ekki yfirboðara minn. Undirforinginn túlkaði fvrir liðsforingjann. Liðsforinginn gekk til bílstjórans. Hann var eins og dvergur hjá Indverjan- um, sem horfði til himins yfir höfuð hans. Ég sá það á svip hans, að hann mundi aldrei láta kúga sig til að vinna þetta verk. Örvita af reiði sló liðsforing- inn Indverjann hnefahögg í and- litið. — Segðu honum að slá hann svona, sagði liðsforinginn. — I guðs bænum gerðu það, sagði majórinn lágt. Það gerir ekkert til.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.