Úrval - 01.10.1950, Síða 117

Úrval - 01.10.1950, Síða 117
VINDURINN ER EKKI LÆS 115 í kring um mig dundi skothríð- in og jarðvegurinn rótaðist upp. Þegar flugvélin hvarf á brott lágu margir hermenn særðir og dauðir, og tveir kofar stóðu í björtu báli. Aftur komst allt í uppnám, en ég fékk þó ekki tækifæri til að strjúka. Liðsforinginn kom æðandi til mín og benti á föllnu hermennina. — Englendingarnir skulu fá að gjalda dauða þessara her- manna með hundraðfaldri þyngd þeirra í blóði, sagði hann. Eg hlífi þér aðeins af því að við höfum not fyrir þig. Hann sló mig í andlitið af öllum kröftum. Hann var mun lægri en ég og varð að tylla sér á tá til að slá mig, en hann var sterkur og höggið var þungt Augu hans skutu gneistum af hatri. — Hlekkið hann við tréð þarna, skipaði hann varðmann- inum. Það var stórt tré og hand- leggir mínir náðu ekki utan um það. Það voru sett á mig hand- járn og þau skárust inn í hold- ið, þegar ég var reyrður við trjábolinn. Ég gat ekki hreyft handleggina og varð að standa á tánum, en er ég gat það ekki lengur vegna þreytu, lét ég mig hanga. Það var eins og hand- leggirnir væru að slitna úr axl- arliðunum og stálið væri að skerast inn í bein. Kvalirnar voru svo miklar að ég sökkti tönnunum í trjábörkinn. Þegar ég var leystur frá trénu, voru aftur sett á mig handjám og við þau var fest stutt keðja, svo að hægt væri að teyma mig gegnum frum- skóginn. Allan daginn höfðu her- mennirnir verið að búast á brott og ég var látinn fylgja þeim síðustu. Á undan mér fór hermaður, sem hélt í keðjuna, og næstur á eftir mér gekk annar með hlaðna byssu, svo að mér gafst ekki minnsta tækifæri til flótta. Auk þess var ég örmagna af þreytu, en reyndi eftir megni að dragast áfram, svo að hand- járnin skærust ekki inn í blóð- uga úlnliðina. Ég hafði ekki fengið annað að nærast á en ofurlítinn skammt af rís og hungrið var farið að sverfa að mér. Sem betur fór gengum við ekki nema nokkurra kilómetra leið, enda þótt það væri mest á fótinn. Herbúðum var slegið upp á hæð einni og grafnar skotgrafir kringum þær. Það var farið með mig niður í jarð- hýsi og liðþjálfi og tveir óbreytt- ir hermenn látnir gæta mín. Eftir nokkra stund var komið með hnefafylli af rís handa mér og drykkjarvatn í krús. Hermönnunum þótti útlit mitt skrítið, og þeir báru jafnvel nokkra virðingu fyrir mér, af því að ég gat talað japönsku. Þeir höfðu að vísu séð Englend- inga heima í Japan, en ég var sá fyrsti, sem þeir höfðu kynnzt,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.