Úrval - 01.10.1950, Blaðsíða 125

Úrval - 01.10.1950, Blaðsíða 125
VINDURINN ER EKKI LÆS 123 Ég fór niður og leit inn í mat- salinn. Allir horfðu forvitnis- lega á mig — sennilega af því að ég var svo óþrifalegur og með höndina í gibsi. Sabby var hvergi sjáanleg. Hún var ekki heldur úti á svölunum. Ég vék mér að dyraverðinum og spurði hann hvort hann vissi hvar ungfrú Wei væri. — Ungfrú Wei? Hún liggur í sjúkrahúsi — Hvað er að henni? Vitið þér það? — Ég held að hún hafi verið skorin upp. Það var eitthvað í höfðinu. — í hvaða sjúkrahúsi liggur hún? _ — I Georgs konungs sjúkra- húsinu. Ég gekk út að vagninum og sté upp í hann. Ég bað ökumann- inn að aka hratt til sjúkrahúss- ins, en mér fannst hann aldrei ætla að koma sér af stað. Ég iðaði af óþolinmæði. Loks komum við til sjúkra- hússins og ég flýtti mér inn. Sjúkrahúsið var falleg og hrein- legbygging. Gangarnir voru eins og gljáfægður marmari Tajhall- arinnar. Indverskur dyravörður spurði um erindi mitt. Ég kvaðst ætla að hitta ungfrú Wei. — Ungfrú Wei, sagði hann. Viljið þér gera svo vel að bíða hérna. — Gerið svo vel að vísa mér strax til hennar, sagði ég. — Afsakið, en þér verðið að bíða. Fólk verður alltaf að bíða. Ég beið góða stund. Allt í einu kom hjúkrunarkona í dyrn- ar og sagði: — Viljið þér hitta ungfrú Wei? Eruð þér vinur hennar? — Góður vinur, sagði ég. — Ég verð að bera það und- ir hana. Ég get ekki hleypt yð- ur inn án þess að gera það. — Er hún þungt haldin? — Hún hefur verið mjög veik. Uppskurðurinn var hættuleg- ur — En hvernig líður henni núna ? — Við erum að bíða og sjá hverju fram vindur. Við höfum beðið í tíu daga. — Viljið þér vera svo góðar að segja henni frá komu minni. Segið henni að það sé Michael. — Sjálfsagt, sagði hjúkrunar- konan. Michael Quinn. Hún hef- ur talað um yður. Hún fór og lokaði dyrunum á eftir sér. Eftir stundarkorn kom hún aftur og sagði: — Gerið þér svo vel. Þér megið koma inn núna. — Hvað sagði hún? — Hún sagði ekkert, nema með augunum? — Og hvað með augunum? — Ég held að hún vilji að þér komið inn. Víð gengum eftir löngum göngum, unz við komum að her- bergi Sabby. Sabby lá á bakinu með sárabindi vafið um höfuð- ið. Andlit hennar var Iítið og fölt þarna á koddanum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.