Skinfaxi - 01.02.2016, Blaðsíða 47
SKINFAXI tímarit Ungmennafélags Íslands 47
Unglingalandsmót í Borgarnesi
Sagnagarður Landgræðslunnar
Saga landgræðslu í máli og myndum.
Fróðleg og lifandi fræðsla um gróðursögu,
landeyðingu og endurheimt landgæða á Íslandi.
Upplýsingar um opnunartíma í síma 488-3000 og á land.is
Landgræðsla ríkisins
VERIÐ VELKOMIN!
Á vefnum www.vjp.is má finna allar helstu upplýsingar
um Vatnajökulsþjóðgarð
PO
RT
h
ön
nu
n
Malarhöfða 8 · 110 Reykjavík
Sími 577 2727 · Fax 577 2737
www.blikk.is
Fjölbreyttar
greinar fyrir alla
Skráning á mótið hefst 1. júlí 2016 og
lýkur um miðnætti laugardaginn 23. júlí.
Mótsgjald er kr. 7.000.- á hvern einstakl-
ing 11–18 ára sem skráir sig til keppni.
Greiða þarf gjaldið til að geta klárað
skráningu. Aðrir mótsgestir greiða ekkert
gjald en þó geta þeir tekið þátt í fjöl-
breyttri afþreyingu og verkefnum sem
boðið er upp á.
Keppnisgreinar eru afar fjölbreyttar
og fyrir alla. Sem dæmi má nefna bog-
fimi, frjálsar íþróttir, glímu, golf, hesta-
íþróttir, hjólreiðar, knattspyrnu, körfu-
bolta, motocross, ólympískar lyftingar,
skák, skotfimi, stafsetningu, strandblak,
stærðfræði, sund, tölvuleiki og upplest-
ur. Sjáumst hress og kát í Borgarnesi!