Bókaskrá Bóksalafélags Íslands - 01.12.1970, Side 37

Bókaskrá Bóksalafélags Íslands - 01.12.1970, Side 37
/■---------------------------------—-------—-----------N Sígildar bækur Eddukvæði Ný útgáfa Eddukvæða með nútíma stafsetningu og skýringum torskilinna orða og hugtaka á sömu síðu og meginmálið. Eru þessir gimsteinar íslenzkra bókmennta nú í fyrsta sinn þannig búnir í hendur lesenda, að sérhver, sem þess óskar, getur haft full not af lestri kvæðanna. — Ólafur Briem mag. art. annaðist útgáfuna. Fornir dansar Islenzku þjóðkvæðin í útgáfu Ólafs Briem, fagurlega mynd- skreytt af Jóhanni Briem listmálara. Fegursta útgáfa þjóðkvæð- anna, sem gerð hefur verið. „Aldirnar44 Lifandi saga liðinna athurða í máli og myndum. Komin eru út sjö bindi. Eitt þeirra fæst ekki eins og sakir standa, en ný útgáfa er í undirbúningi. Úr fylgsnum fyrri aldar I—II Hið stórmerka ævisagnarit sr. FriSriks Eggerz, búið til prent- unar af sr. Jóni Guðnasyni. Islenzkt mannlíf I—IV Nokkur sett af þessu eftirsótta ritverki Jóns Helgasonar fást enn. Vér íslands börn I—III Nýtt ritverk Jóns Helgasonar, búið sömu góðu kostunum og öll hans verk. Heimdragi I—III Margvíslegur íslenzkur fróðleikur, gamall og nýr, eftir ýmsa höfunda víðs vegar af landinu. IÐUXX - HLAÐBIJÐ - SKÁLIIOLT Skeggjagötu 1 — Simi 12923 — Pósthólf 5176 — Reykjavík. V J

x

Bókaskrá Bóksalafélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókaskrá Bóksalafélags Íslands
https://timarit.is/publication/1844

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.