Bókatíðindi - 01.12.2003, Page 4
■
íslenskar barna- og unglingabækur
Ævintýri Nonna
Á SKIPALÓNI
Jón Sveinsson
Myndir: Kristinn G.
Jóhannsson
ísbirnirnir gera árás og
Nonni verður að berjast
fyrir lífi sínu. Stórkostleg-
ar myndir Kristins G.
prýða bókina. Hörku-
spennandi bók fyrir yngri
kynslóðina.
32 bls.
Bókaútgáfan Hólar
ISBN 9979-776-28-5
Leiðb.verð: 1.980 kr.
KRISTJÁN HREINSSON
AFI ULLARSOKKUR
Kristján Hreinsson
Myndir: Ágúst
Bjarnason
Kristján Hreinsson, skáld í
Skerjafirði, er vel þekktur
sem greinahöfundur,
útvarpsmaður og söngva-
skáld. Hann hefur sent frá
sér um tug ljóðabóka en
einnig barnabækur, smá-
sögur, örleiki, erindi,
lausavísur og ýmiss konar
tækifæriskveðskap. I þess-
ari bók segir sjö ára dreng-
ur sögur af afa sínum, en
þeir búa í þorpi í nágrenni
Reykjavíkur ásamt fjöl-
skyldu sinni. Nágrannar
þeirra eru ýmsir kynlegir
kvistir og í þessu sérstæða
samfélagi er alltaf eitthvað
bráðskemmtilegt að ger-
ast. Bókin er glettin og
gamansöm en um leið full
af fróðleik og fallegri
hugsun.
192 bls.
Skjaldborg
ISBN 9979-57-548-4
Leiðb.verð: 2.480 kr.
ALLAN ÁRSINS HRING
- bókin um mánuðina
Rúna Gísladóttir
Þetta er sagan af Mána
Kátlingi, litlu músinni
hans og vinum þeirra.
Hún er bráðskemmtileg og
ætluð til þess að fræða
börn um siði og viðburði
mánaðanna tólf.
56 bls.
Bókaútgáfan Hólar
ISBN 9979-776-27-7
Leiðb.verð: 1.980 kr.
AUGA ÓÐINS
Sjö sögur úr norrænni
goðafræði
Ymsir höfundar
I þessari fróðlegu og
spennandi bók glíma sjö
höfundar við óþrjótandi
sagnabrunn norrænnar
goðafræði. Sumir flytja
viðfangsefnið til samtím-
ans, aðrir dvelja í goð-
heimum og enn aðrir
byggja brú þar á milli.
Bókinni lýkur á yfir-
gripsmiklu hugtakasafni
um norræna goðafræði.
„Margt býr í sögunum sjö
... Ég hvet bara foreldra til
að kaupa þessa kilju og
vekja með því áhuga
ungra á norrænni goða-
fræði.“ (Mbl.6.10.03)
196 bls.
Mál og menning
ISBN 9979-3-2426-0
Leiðb.verð: 1.590 kr.
Kilja
ÁVAXTAKARFAN
Fandalaggahoj
Kikka
Leikritið Ávaxtakarfan
naut gífulegra vinsælda
þegar það var sýnt í
Islensku Óperunni árið
1998. Nú er sagan loksins
komin út á bók. Góð saga
fyrir þá sem vilja lesa fyrir
börnin sín og ræða við
þau um einelti og for-
dóma. Bráðskemmtileg
bók fyrir yngstu kynslóð-
ina með myndum eftir
Nökkva Þorsteinsson.
36 bls.
IsMedia
Dreifing: Dreifingar-
miðstöðin
ISBN 9979-9545-1-5
Leiðb.verð: 1.890 kr.
BENJAMÍN DÚFA
Friðrik Erlingsson
Benjamín dúfa eftir Frið-
2