Bókatíðindi - 01.12.2003, Síða 12

Bókatíðindi - 01.12.2003, Síða 12
ísienskar barna-og unglingabækur KRUMMI SEGIR SÖGUR Um ævintýri Leifs heppna og landa- fundina Sigurður Örn Brynjólfs- son (SÖB) Þessi skemmtilega og fræðandi saga er glæsi- lega myndskreytt með fjölmörgum litríkum teikningum. í henni segir frá Leiíi heppna í nýju ljósi. Skrásetjari sögunn- ar, Goddur munkur, rekur garnirnar úr Krumma en hann þvældist með Leifi heppna í öllum hans ævintýrum. Hér slást les- endur með í ferðina þegar Leifur heppni fann Amer- íku. 44 bls. Pjaxi ehf. ISBN 9979-9597-2-X Leiðb.verð: 1.980 kr. KYNJAVERURí KVERKFJÖLLUM Iðunn Steinsdóttir Lítil eyja úti í Atlantshafi verður til. Skelfilegir atburðir gerast í Kverk- fjöllum og nú reynir á baráttuvilja og samstöðu landvættanna ... geta þær varið landið sitt? Átaka- mikil og falleg saga um vináttu og traust og ekki síst virðingu fýrir náttúr- unni. 120 bls. Salka ISBN 9979-766-89-1 Leiðb.verð: 2.490 kr. LEYNDARMÁLIÐ HENNAR ÖMMU Björk Bjarkadóttir Óli býr í gömlu húsi í rólegum bæ. Amma hans býr uppi á lofti. Allir halda að hún sé venjuleg gömul kona sem prjónar sokka og segir sögur. Aðeins Óli veit að amma á sér leyndarmál og dag- inn sem hann verður sex ára fær hann að kynnast því nánar. Það verður sko dagur í lagi! 26 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2431-7 Leiðb.verð: 1.990 kx. LITLA BLÓMABÓKIN Sigríður Ólafsdóttir Blómabók fyrir yngri kyn- slóðina. Vísbendingar í ljóðum, orðum eða með myndum sem gefa til kynna sérkenni og nafn hvers blóms. Börnin skoða myndirnar, lesa 1 textann og finna út nafn hvers blóms. 66 bls. Hjalli ehf. ISBN 9979-9556-0-0 Leiðb.verð: 1.400 kr. BRIAN riLKINGTON MÁNASTEINAR í VASANUM Brian Pilkington Alda á leynivin, dreka sem hún kallar Dínus. Hann getur verið pínulít- ill eða risastór, allt eftir því hvað Alda vill, og enginn er betri en hann í feluleik. En það besta er að hann getur flogið alla leið til tunglsins þar sem Alda fyllir vasa sína af mánasteinum. Mána- steinarí vasanum er litrík og glæsileg ævintýrasaga fyrir lítið fólk með stóra drauma. 26 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2392-2 Leiðb.verð: 1.990 kr. RAGGI LITLI OG TRÖLLKONAN Brian Pilkington Haraldur S. Magnússon Hér er komin ný bók um Ragga litla sem alltaf lendir í óvenjulegum ævintýrum. Sagan af Ragga litla og tröll- konunni er fjörug og skemmtileg saga sem allir hafa gaman af að lesa. Bókin er skreytt frábær- um myndum eftir Brian Pilkington. 32 bls. Pjaxi ehf. ISBN 9979-9597-1-1 Leiðb.verð: 1.980 kr. SETULIÐIÐ SPENNUHROLLUR R»SN»R SlSLISON SETULIÐIÐ Ragnar Gíslason Krakkar í Hafnarfirði finna beinaleifar auk ijár- sjóðs. Stundum er hættu- legt að gramsa í fortíðinni og dramatískir atburðir aftan úr forneskju lifna 10
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.