Bókatíðindi - 01.12.2003, Side 22
Þýddar barna- og unglingabækur
BÓBÓ BANGSI í
LEIKSKÓLANUM
Susan Niessen
Þýð.: Jón Orri
Það verður gaman í leik-
skólanum í dag. Allir
koma með uppáhalds-
leikföngin sín með sér.
Bóbó bangsi fer með
apann Kókó.
I þessari litríku harð-
spjaldabók hittast bangs-
arnir í leikskólanum.
Bóbó á góðan vin. Það er
Benni bangsi sem þykist
vera indíáni. A síðustu
opnu bókarinnar eru
myndir af dýrum, vélum
og tækjum. Veistu hvað
þau heita? Og geturðu
fundið þau í bókinni?
Setberg
ISBN 9979-52-287-9
Leiðb.verð: 1.285 kr.
BÖRNIN SYNGJA
JÓLALÖG
Ólafur Gaukur valdi
lögin
Þessi fallega söngbók er
með 18 alþekktum jóla-
lögum, svo sem: Göngum
við í kríngum, Bráðum
koma blessuð jólin, Eg sá
mömmu kyssa jólasvein,
Gekk ég yfir sjó og land,
Heims um ból, I Betlehem
er barn oss fætt, I skógin-
um stóð kofi einn, Jóla-
sveinar einn og átta, Hún
Þyrnirós var besta barn,
Nú skal segja, Jólasveinar
ganga um gólf og fleiri
söngvar sem sungnir eru
á jólunum. Lögin eru öll
skrifuð og hljóðsett á ein-
faldan hátt. Bókina prýða
fjölmargar litmyndir.
40 bls.
Setberg
ISBN 9979-52-286-0
Leiðb.verð: 1.450 kr.
Spennubækur
unglinganna
DRAKULA
Bram Stoker
Þýð.: Þorsteinn G.
Jónsson
Þegar hinn ungi Jona-
than Harker kemur í
draugalegan kastala Dra-
kúla greifa í Transyl-
vaníu hefur hann ekki
hugboð um hvað bíður
hans. Skelfilegir atburðir
eru í nánd.
Drakúla er frægasta og
ægilegasta hryllingssaga
allra tíma. Ekki lesa hana
einn á síðkvöldi.
144 bls.
Bókaútgáfan Hólar
ISBN 9979-776-26-9
Leiðb.verð: 1.490 kr.
DÝRIN - VINIR OKKAR
Hljóðbók
Katja Reider
Jón Orri
Ný hljóðbók þar sem
heyrist í húsdýrunum
okkar.
Hér eru húsdýrin sam-
ankomin: Hani, köttur,
hundur, svín, hestur, kýr
og kind og öndin á tjörn-
inni.
Bókin er lesin og barnið
styður á mynd framan á
bókinni og þá heyrist rétta
dýrahljóðið. Bók með
skemmtilegum myndum
og dýrahljóðum.
24 bls.
Setberg
ISBN 9979-52-293-3
Leiðb.verð: 2.765 kr.
Galdramyndabók
ÉG SOFNA
Sue King
Þýð.: Sigþrúður
Gunnarsdóttir
Litrík harðspjaldabók
prýdd nýstárlegum víxl-
myndum sem breytast
þegar bókinni er snúið.
Þannig er hver opna
sannkallaður töfraheimur
sem barnið getur unað sér
lengi við að skoða.
10 bls.
Mál og menning
ISBN 9979-3-2394-9
Leiðb.verð: 890 kr.
Galdramyndabók
ÉG VAKNA
Sue King
Þýð.: Sigþrúður
Gunnarsdóttir
Litrík harðspjaldabók
prýdd nýstárlegum víxl-
myndum sem breytast
þegar bókinni er snúið.
Þannig er hver opna
sannkallaður töfraheimur
sem barnið getur unað sér
lengi við að skoða.
10 bls.
Mál og menning
ISBN 9979-3-2395-7
Leiðb.verð: 890 kr.
EINHYRNINGURINN
MINN
DRAUMAR RÆTAST
Linda Chapman
Þýð.: Sigrún Á.
Eiríksdóttir
Skyggnir, hesturinn henn-
ar Láru, breytist í ein-
hyrning þegar hún fer
með töfraþulu. Rökkvi
þorir ekki að stökkva yfir
grindur nema töframáttur
Skyggnis veiti honum
hugrekki. En óveðursnótt
eina stendur Rökkvi einn
andspænis mikilli hættu
... Draumar rætast er hug-
ljúf og skemmtileg saga,
20