Bókatíðindi - 01.12.2003, Page 24

Bókatíðindi - 01.12.2003, Page 24
Þýddar barna- og unglingabækur Skoðum náttúruna FÍLAR Barbara Taylor Þýð.: Örnólfur Thorlacius Fílar eru risarnir sem ráða ríkjum í Afríku og Asíu. I þessari hrífandi bók er brugðið ljósi á lík- amsgerð og lífshætti þess- ara gáfuðu og dularfullu spendýra. Hár má lesa um hin ýmsu not sem fíll- inn hefur af rananum, um flóknar leiðir fíla til sam- skipta innbyrðis, auk þess sem lesandinn lærir að þekkja afríkufíla frá þeim asísku. Þá er fjallað um helgisögur og þjóð- sagnir af fílum frá ýmsum stöðum og tímum. Bókin er prýdd vönduðum skýringarmyndum og meira en 180 einstæðum litljósmyndum. 64 bls. Skjaldborg ISBN 9979-57-529-8 Leiðb.verð: 2.380 kr. FRÍÐA Þýð.: Sigríður Á. Árnadóttir f þessari fallegu bók hefur sagan um Fríðu og Dýrið verið færð í glæsilegan búning. Fríða og Dýrið er eitt af sígildu ævintýrun- um frá Disney sem gleður og hrífur unga lesendur. 24 bls. Vaka-Helgafell ISBN 9979216840 Leiðb.verð: 590 kr. FÚSI FROSKAGLEYPIR Ole Lund Kirkegaard Þýð.: Anna Valdimarsdóttir Fúsi froskagleypir, hinn óforbetranlegi hrekkja- lómur, hefur skemmt ótal mörgum íslenskum börn- um með strákapörum sín- um, og nú er þessi sígilda barnabók fáanleg aftur í nýrri útgáfu fyrir nýjar kynslóðir. Hún er prýdd gamalkunnum teikning- um höfundarins sem hafa öðlast nýtt líf með litum sem dóttir höfundar hefur gefið þeim. Olc Lund Kirkcgaard íu$i 91 bls. JPV ÚTGÁFA ISBN 9979-775-41-6 Leiðb.verð: 2.480 kr. FYRSTU 1000 ORÐIN Þýð.: Jón Orri Hér er sannkölluð orða- bók barnanna, tæpar eitt hundrað síður með 1000 orðum og 1150 litmynd- um. Litlum börnum þykir gaman að leita að Badda bangsa sem hefur falið sig á blaðsíðum bókarinnar og spjalla um það sem þau sjá. Textar með spurningum hvetja börn- in til að skoða myndirnar enn betur. Og eins og Baddi bangsi segir: „I hvert sinn sem þú skoðar bókina mína sérðu eitt- hvað nýtt. Ég fel mig á myndunum, reyndu að finna mig.“ Bókin er ómetanleg hjálp til að kenna börnum að stafa og lesa létt orð. 96 bls. Setberg ISBN 9979-52-291-7 Leiðb.verð: 1.790 kr. Ufssnni 8AWOS/MOWS Lífsspeki Bangsímons FÖT Þýð.: Oddný S. Jónsdóttir Hér geta yngstu lesend- urnir kynnst alls konar fötum í þessari skemmti- legu bók um Bangsímon og vini hans. Lífleg bók fyrir yngstu lesendurna. 24 bls. Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1701-4 Leiðb.verð: 990 kr. Bókabúðin HAMRABORG Hamraborg 5 • 200 Kópavogur • Sími 554 0877 22
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.