Bókatíðindi - 01.12.2003, Page 26
Þýddar barna- og unglingabækur
GALDRAÚRIÐ HANS
BERNHARÐS
Andrew Norriss
Þýð.: Jón Daníelsson
Urið sem Bea frænka gaf
Bernharði var ekkert
venjulegt úr. Þegar það
stöðvast, hættir sjálfur
tíminn að líða og allt
stendur kyrrt. Það getur
komið sér vel þegar mað-
ur er orðinn seinn með
heimaverkefnin, en úrið
er þó miklu máttugra og
það má nota til margs
fleira ... Mjög margs
fleira! Heillandi og
óvenjuleg bók. Sjónvarps-
þættir, gerðir eftir bók-
inni, hafa verið mjög vin-
sælir hér á landi sem ann-
ars staðar.
160 bls.
Skjaldborg
ISBN 9979-57-549-2
Leiðb.verð: 2.480 kr.
GtílUWxry^
l^Júttuppw
sín um sumarið. Allar
ætla þær að sigra heim-
inn meðan buxurnar
dvelja við en komast að
því að lífið er bæði súrt
og sætt. Gallabuxna-
klúbburinn hefur hvar-
vetna fengið afar lofsam-
lega dóma og vermt efstu
sæti metsölulista um all-
an heim.
276 bls.
Mál og menning
ISBN 9979-3-2428-7
Leiðb.verð: 2.490 kr.
GALLABUXNA-
KLÚBBURINN
Ann Brashers
Þýð.: Anna Heiða
Pálsdóttir
Skömmu áður en æsku-
vinkonurnar Bridget,
Lena, Carmen og Tibby
eru aðskildar sumarlangt
rekur á fjörur þeirra galla-
buxur sem eru þeim töfr-
um gæddar að passa jafn
vel á þær allar. Vinkon-
urnar stofna Gallabuxna-
klúbbinn og ákveða að
senda buxurnar á milli
GÓÐA NÓTT
Sögur fyrir svefninn
Enid Blyton
Þýð.: Þóra Bryndís
Þórisdóttir
Höfundur sagnanna í
þessari bók, Enid Blyton,
er einn vinsælasti barna-
Splæs
Dynskálum 22
850 Hella
S. 487-7770 • F 487-7771
bókahöfundur heims.
Góða nótt - sögur fyrir
svefninn sem hér birtast
segja meðal annars frá
montna Ijóninu í örkinni
hans Nóa, - dúkkunni
sem lifnaði við - og
ógleymanlegu ævintýri
Sindra með Sunnanvind-
inum. Bókin er yfir
hundrað síður og prýdd
fjölmörgum glæsilegum
litmyndum.
128 bls.
Setberg
ISBN 9979-52-282-8
Leiðb.verð: 1.995 kr.
GÓÐIR VINIR
Skógarlíf 2
Þýð.: Bjarni
Guðmarsson
Mógli er ekki viss um að
hann vilji búa áfram í
þorpinu og snýr aftur í
skóginn. Þar leynist tígur-
inn Seri Kan en vinir
Mógla eru tilbúnir að
aðstoða hann í baráttunni
við þann grimma og illa
tígur.
24 bls.
Vaka-Helgafell
ISBN 9979-2-1676-X
Leiðb.verð: 690 kr.
GREPPIKLÓ
Julia Donaldson
Myndskr.: Axel Sheffler
Þýð.: Þórarinn Eldjárn
Litla klóka músin sann-
færir refinn, ugluna og
slönguna um að óarga-
dýrið Greppikló sé á
næsta leiti. Þó veit hún
sjálf að ekki er til nein
Greppikló. Og þó ... Sag-
an um Greppikló hefur
notið mikilla vinsælda
um allan heim undanfar-
in ár og kemur hér út í
vandaðri þýðingu Þórar-
ins Eldjárns.
26 bls.
Mál og menning
ISBN 9979-3-2384-1
Leiðb.verð: 1.990 kr.
GRISLINGUR BYGGIR
HÚS
Þýð.: Oddný S.
Jónsdóttir
Grislingur er leiður því
að Eyrnaslapi á ekkert
hús. Bangsímon er sam-
mála og ákveða þeir að
byggja hús handa vini
sínum. Grislingur verður
hissa þegar Bangsímon
ákveður að kalla staðinn
Bangsímons-hól, í höfuð-
ið á sjálfum sér!
16 bls.
Vaka-Helgafell
ISBN 9979-2-1698-0
Leiðb.verð: 390 kr.
24