Bókatíðindi - 01.12.2003, Page 26

Bókatíðindi - 01.12.2003, Page 26
Þýddar barna- og unglingabækur GALDRAÚRIÐ HANS BERNHARÐS Andrew Norriss Þýð.: Jón Daníelsson Urið sem Bea frænka gaf Bernharði var ekkert venjulegt úr. Þegar það stöðvast, hættir sjálfur tíminn að líða og allt stendur kyrrt. Það getur komið sér vel þegar mað- ur er orðinn seinn með heimaverkefnin, en úrið er þó miklu máttugra og það má nota til margs fleira ... Mjög margs fleira! Heillandi og óvenjuleg bók. Sjónvarps- þættir, gerðir eftir bók- inni, hafa verið mjög vin- sælir hér á landi sem ann- ars staðar. 160 bls. Skjaldborg ISBN 9979-57-549-2 Leiðb.verð: 2.480 kr. GtílUWxry^ l^Júttuppw sín um sumarið. Allar ætla þær að sigra heim- inn meðan buxurnar dvelja við en komast að því að lífið er bæði súrt og sætt. Gallabuxna- klúbburinn hefur hvar- vetna fengið afar lofsam- lega dóma og vermt efstu sæti metsölulista um all- an heim. 276 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2428-7 Leiðb.verð: 2.490 kr. GALLABUXNA- KLÚBBURINN Ann Brashers Þýð.: Anna Heiða Pálsdóttir Skömmu áður en æsku- vinkonurnar Bridget, Lena, Carmen og Tibby eru aðskildar sumarlangt rekur á fjörur þeirra galla- buxur sem eru þeim töfr- um gæddar að passa jafn vel á þær allar. Vinkon- urnar stofna Gallabuxna- klúbbinn og ákveða að senda buxurnar á milli GÓÐA NÓTT Sögur fyrir svefninn Enid Blyton Þýð.: Þóra Bryndís Þórisdóttir Höfundur sagnanna í þessari bók, Enid Blyton, er einn vinsælasti barna- Splæs Dynskálum 22 850 Hella S. 487-7770 • F 487-7771 bókahöfundur heims. Góða nótt - sögur fyrir svefninn sem hér birtast segja meðal annars frá montna Ijóninu í örkinni hans Nóa, - dúkkunni sem lifnaði við - og ógleymanlegu ævintýri Sindra með Sunnanvind- inum. Bókin er yfir hundrað síður og prýdd fjölmörgum glæsilegum litmyndum. 128 bls. Setberg ISBN 9979-52-282-8 Leiðb.verð: 1.995 kr. GÓÐIR VINIR Skógarlíf 2 Þýð.: Bjarni Guðmarsson Mógli er ekki viss um að hann vilji búa áfram í þorpinu og snýr aftur í skóginn. Þar leynist tígur- inn Seri Kan en vinir Mógla eru tilbúnir að aðstoða hann í baráttunni við þann grimma og illa tígur. 24 bls. Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1676-X Leiðb.verð: 690 kr. GREPPIKLÓ Julia Donaldson Myndskr.: Axel Sheffler Þýð.: Þórarinn Eldjárn Litla klóka músin sann- færir refinn, ugluna og slönguna um að óarga- dýrið Greppikló sé á næsta leiti. Þó veit hún sjálf að ekki er til nein Greppikló. Og þó ... Sag- an um Greppikló hefur notið mikilla vinsælda um allan heim undanfar- in ár og kemur hér út í vandaðri þýðingu Þórar- ins Eldjárns. 26 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2384-1 Leiðb.verð: 1.990 kr. GRISLINGUR BYGGIR HÚS Þýð.: Oddný S. Jónsdóttir Grislingur er leiður því að Eyrnaslapi á ekkert hús. Bangsímon er sam- mála og ákveða þeir að byggja hús handa vini sínum. Grislingur verður hissa þegar Bangsímon ákveður að kalla staðinn Bangsímons-hól, í höfuð- ið á sjálfum sér! 16 bls. Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1698-0 Leiðb.verð: 390 kr. 24
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.