Bókatíðindi - 01.12.2003, Side 28
Þýddar barna- og unglingabækur
HALLÓ, ÉG HEITI
DÚMBÓ
Þýð.: Oddný S.
Jónsdóttir
Þetta er litla bókin um
hann Dúmbó sem á
heima í fjölleikahúsi.
Bókin er með sterkum
gormi sem hægt er að
festa, t.d. í kerruna eða
barnastólinn og er sér-
staklega gerð fyrir yngstu
börnin.
16 bls.
Vaka-Helgafell
ISBN 9979-2-1673-5
Leiðb.verð: 590 kr.
HARRY POTTER OG
FÖNIXREGLAN
J.K. Rowling
Þýð.: Helga Haralds-
dóttir og Jón Hallur
Stefánsson
Þúsundir íslenskra les-
enda hafa beðið í ofvæni
eftir útkomu fimmtu bók-
arinnar um galdradreng-
inn Harry Potter, Harry
Potter og Fönixreglan.
Hár segir frá ævintýrum
galdrastráksins á fimmta
skólaári hans í Hogwart-
skóla. Það er samdóma
álit þeirra sem fjallað
hafa um verkið að það
uppfylli ríflega þær
miklu væntingar sem
aðdáendur Harry Potter-
bókanna gera til höfund-
arins, hinnar hugmynda-
ríku J.K. Rowling.
745 bls.
Bjartur
ISBN 9979-774-46-0
Leiðb.verð: 3.480 kr.
HR. JÓU
Ebger Maiuyeauee
HERRAMENN
Herra Latur
Herra Fyndinn
Herra Kjaftaskur
Herra Sterkur
Herra Subbi
Herra Skellur
Herra Lítill
Herra Kitli
Herra Jóli
Roger Hargreaves
Herra Fyndinn, Herra
Kjaftaskur, Herra Latur,
Herra Sterkur, Herra
Subbi, Herra Skellur,
Herra Kitli, Herra Lítill og
Herra Jóli eru sannkall-
aðir herramenn sem hafa
ýmislegt skondið til mál-
anna að leggja. Þetta eru
sígildar bækur sem
yngstu börnin skoða aftur
og aftur.
38 bls. hver bók.
JPV ÚTGÁFA
ISBN 9979-775-114
/-12-2/-13-0/-14-9/-49-1
/-50-5/-51-3/-52-1/-79-3
Leiðb.verð: 390 kr. hver
bók.
HRÓI BJARGAR
JÓLUNUM
Roddy Doyle
Þýð.: Hjörleifur
Hjartarson
Rúdolf, forystuhreinn
jólasveinsins, er kominn
með flensu og Sveinki er
með allt á hælunum.
Hvað er til ráða? írski
Bookerverðlaunahöfund-
urinn Roddy Doyle sló í
gegn meðal íslenskra
barna árið 2001 með bók
sinni Flissararnir. Hér er
hann við sama heygarðs-
hornið og segir spreng-
hlægilega og æsispenn-
andi sögu þar sem allt
getur gerst.
159 bls.
Vaka-Helgafell
ISBN 9979-2-1709-X
Leiðb.verð: 2.290 kr.
HVAR ER VALLI?
Martin Handford
Þýð.: Ólafur Víðir
Björnsson
Loks er Valli kominn aft-
ur. Bækurnar um hann
eru löngu uppseldar og
upplesnar, slíkar eru vin-
sældir hans. Ungir sem
aldnir gleyma sér við að
finna Valla. Hafið hugfast
að tryggja ykkur eintak
áður en hann hverfur
aftur.
26 bls.
Bókaútgáfan Hólar
ISBN 9979-776-14-5
Leiðb.verð: 1.980 kr.
HVAR ERU DÝRIN?
Pere Rovira
Þýð.: Helga Arnalds
I þessari bók sameinast
algengustu áhugamál
barnanna okkar: að læra
að þekkja dýrin í kringum
okkur og að leysa þrautir
með því að nota athyglis-
gáfuna.
Hvað eru hundarnir
margir, kettirnir, kanarí-
fuglarnir og páfagaukarn-
ir? Eða dúfur, hænur,
hanar og hestar? Og ekki
má gleyma fiskabúrinu.
Hvar eru dýrin vekur
athygli barnsins á fram-
andi dýrum, en fyrst og
fremst á dýrunum í kring-
um okkur.
Bókin er prýdd 100
glæsilegum litmyndum.
32 bls.
Setberg
ISBN 9979-52-295-X
Leiðb.verð: 1.385 kr.
26