Bókatíðindi - 01.12.2003, Page 32

Bókatíðindi - 01.12.2003, Page 32
Þýddar barna- og unglingabækur Barnið lærir ný orð á hverri síðu. Fallegar litmyndir og skýr texti örva ímyndun- arafl barnsins og löngun þess til að skoða og lesa. Setberg ISBN 9979-52-289-5 Leiðb.verð: 1.368 kr. NEMO Á FLÓTTA Þýð.: Bjarni Guðmarsson Nemó er fangi í fiskabúri en með aðstoð föður síns og vina þeirra reynir hann að komast aftur heim í undirdjúpin. 16 bls. Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1699-9 Leiðb.verð: 390 kr. NÝJU FÖTIN KEISARANS H.C. Andersen Þýð.: Þórarinn Eldjárn Myndir: Kristín Arngrímsdóttir Nýju fötin keisarans eftir H.C. Andersen er sígild dæmisaga, full af hlýjum húmor og djúpri visku. Ævintýrið birtist hér í nýrri, vandaðri þýðingu Þórarins Eldjárns. Sagan kemur út í flokknum Litir bókaormar sem helgaður er sögum eftir ýmsa fremstu höfunda heims fyrir yngstu lesendur þjóðarinnar. 55 bls. •W H.C. Andersen Nvju fötin kcisarans Bjartur ISBN 9979-774-40-1 Leiðb.verð: 1.480 kr. byggir vélalóðina í landinu. Hann hefur örstuttan tíma til að taka til og gera fínt. Á sama tíma keppist Selma við að ganga frá fótboltavellinum fyrir leik kvöldsins. 32 bls. Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1637-9 Leiðb.verð: 790 kr. PÍANÓBÓKIN Við skulum syngja Útlit: Zapp Nótur: Jimmy Tanaka Þýð.: Sigrún Eiríksdóttir Einstök bók með raf- knúnu píanói. 12 auðveld og skemmtileg lög sem börnin spila eftir merkt- um snertlum. Til að spila skaltu styðja á þær nótur á píanóinu sem eru í sama lit og hafa sama númer og nóturnar á nótnastrengnum. Mamma og pabbi hafa líka gaman af þessari píanóbók. Krydd í tilveruna ISBN 9979-9189-7-7 Leiðb.verð: 1.989 kr. SELMA í FÓTBOLTA Diane Redmond Þýð.: Hallgrímur H. Helgason Bubbi tekur þátt í keppni um snyrtilegustu vinnu- MAMMA ER BEST SKEMMTILEGU SMÁ- BARNABÆKURNAR Pnina Moed-Kan Juanita Havill James C. Shooner Þýð.: Stefán Júlíusson Vinsælustu bækur fyrir lítil börn sem fýrirfinnast á bókamarkaðinum, eru skemmtilegu smábarna- bækurnarra. 1-48 Margar hafa komið út í 60 ár en eru þó alltaf sem nýjar. I ár komu út bækurnar Nýja rúmið hans Tóta nr. 32, Mamma er best nr.34, og Litlu dýrin á bænum nr. 36 sem margar hverjar hafa verið ófáanlegar í nokkur ár. Fallegar - Vandaðar - Ódýrar 25 bls. Bókaútgáfan Björk ISBN 9979-807-16-4 (Nýja rúmið hans Tóta) /-30-X (Mamma er best) /-45-8 (Litlu dýrin á bænum). Leiðb.verð: 365 kr. hver bók. SKÚLI SKELFIR Skúli skelfir fær lús Skúli skelfir gabbar tannálfinn Francesca Simon Þýð.: Guðni Kolbeinsson Sögurnar um Skúli skelfi hafa sannarlega slegið í gegn. Þrátt fýrir óþekkt og ýmis uppátæki er hann svo ljúfur að öllum þykir vænt um hann. Nú eru komnar tvær nýjar bækur um grallarann mikla og Skúli lendir bæði í óvæntum hremmingum og bregður á leik eins og honum einum er lagið. Óborganleg skemmtun fyrir krakka á aldrinum 5-9 ára. 96 bls. JPV ÚTGÁFA ISBN 9979-775-42-4 /-43-2 Leiðb.verð: 990 kr. hvor bók. Kilja. 30
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.